Ţetta verđur ekki ţćgilegt fyrir Samfylkinguna.

Ţađ var dapurlegt ađ horfa upp á ţá sjokkerandi stađreynd ađ nokkrir ţingmenn Samfylkingarinnar mátu sekt fjórmenningana eftir pólitík. Ţađ verđur ţeim til lítils sóma og  verđur trúlega ţungamiđja umrćđunnar nćstu vikur, en sú stađreynd ađ helmingur ţingmanna gat ekki stađiđ í lappirnar og sinnt sinni skyldu, mun falla algerlega í skuggann. Skítlegt eđli liggur mér viđ ađ kalla ţetta.

Nefnt hefur veriđ ađ ekki sé sanngjarnt ađ Geir sé ákćrđur en hin sleppi, ţađ eru auđvitađ ekki gild rök. Ekkert réttarkerfi vćri starfandi í landinu vćri ţađ megin reglan. Ţađ er ekki hćgt ađ horfa framhjá ţeirri stađreynd ađ Geir, sem forsćtisráđherra bar mesta ábyrgđ ráđherrana, ţó fleiri ćttu vissulega erindi á sakamannabekkinn, bćđi úr hans ríkisstjórn og ţá ekki síđur ţeim ríkisstjórnum sem á undan fóru.


mbl.is Ţćgileg lausn fyrir Samfylkinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er náttúrulega alveg ljóst ađ flestir ţingmanna eru vanhćfir til ađ taka ákvörđun í ţessu máli. Mjög margir hafa beinlínis lýst ţví yfir hversu erfitt sé ađ taka ákvörđun vegna margskonar tengsla viđ fjórmenningana.

Ţađ er náttúrulega ljóst ađ ţetta landsdómskerfi er gamaldags og beinlínis til ţess falliđ ađ virka alls ekki. Auđvitađ eiga mál ráđherra ađ fara sömu leiđ og annarra sem brjóta af sér ţ.e. í gegnum dómskerfiđ sem viđ lýđi er í landinu.

Ţađ á ađ vera miklu auđveldara ađ leggja fram kćru gegn ráđherrum, sem vćru metnar af "hlutlausum ađilum" (ţeir eru sjálfsagt ekki til hér á landi) sem síđan myndu leggja fram kćru ef tilefni gćfu til. Slíkt myndi veita ráđherrum og öđrum miklu meira ađhald til ađ sinna vinnunni sinni af kostgćfni.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 28.9.2010 kl. 19:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ ţarf ađ endurskođa Landsdóm og hvernig ákćrur verđa matreiddar. Alţingismenn eru auđvitađ ófćrir um ađ ákćra í eigin sök.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 19:33

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég spyr eins og einn bloggari: Af hverju ekki fjögur já eđa fjögur nei. Er ekki meiri heiđarleiki í ţví ?

Ég sé ekki mikinn eđlismun á sekt fjórmenninganna, en ég les mikla hrćsni og aumingjagang út úr ţví hvernig SF og D greiddu atkvćđi.

hilmar jónsson, 28.9.2010 kl. 19:41

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Margir hafa sagt ađ ekki sé sanngjarnt ađ ákćra Geir en hin sleppi. Ţađ var líka sagt um fjórmenningana ađ ekki vćri sanngjarn ađ ákćra ţau en ađrir sem ábyrgđina báru bćđi í ríkisstjórn Geirs og fyrri stjórnum sleppi. Ef ţetta sjónarmiđ vćri almennt meginreglan ţá vćri ekkert réttarkerfi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband