Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Endurkoma, í hvers umboði?
29.9.2010 | 20:52
Ég hafði frá fyrstu tíð, eftir að Björgvin G. Sigurðsson kom inn á þing, mikla trú á manninum og taldi að hann yrði innan skamms tíma einn af helstu forystumönnum Samfylkingarinnar, ef ekki topp maðurinn sjálfur. En nú hafa skipast þau veður í lofti, með réttu eða röngu, að svo getur ekki orðið, um sinn hið minnsta.
Björgvin vék af þingi ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Illuga Gunnarssyni eftir að ávirðingar í þeirra garð komu fram. Þorgerður hefur þegar snúið aftur á þing, Björgvin hefur boðað komu sína á föstudaginn en ekkert hefur frést af áformum Illuga enn sem komið er.
Endurkoma Þorgerðar og núna Björgvins er forkastanleg og fráleitt að vilja kjósenda þeirra.
Það er mín skoðun að öll þrjú hefðu átt að bíða af sér þetta kjörtímabil en falast eftir endurnýjuðu umboði kjósenda í næstu kosningum. Endurkoma þeirra eftir kosningar tæki af allan vafa um umboð þeirra.
En eins og staðan er núna eru þau umboðslaus í augum kjósenda, hvað svo sem þau sjálf telja.
Björgvin kemur aftur inn á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Amen...
hilmar jónsson, 29.9.2010 kl. 20:57
Hilmar, það hefði verið miklu betra fyrir Björgvin, Ingibjörgu og Árna Matt að sitja við hlið Geirs á sakamannabekknum og fá sýknudóm í Landsdómi og koma með hreina æru út úr málinu en að burðast ævilangt með hugsanlega sekt í farteskinu.
Þó er eitt fyndið í þessu, Sjálfstæðisflokkurinn tryggði með undarlegri afstöðu sinni að Geir H. Haarde situr einn á sakamannabekknum. Það ætti að vera Valhallarbúum verðugt umhugsunarefni um hve alvarleg forystukreppan er í flokknum þrátt fyrir "glæstan" formanninn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2010 kl. 21:15
Hehe...
hilmar jónsson, 29.9.2010 kl. 21:21
Samála Axel.
Sigurður Haraldsson, 29.9.2010 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.