„Varđhundar valdsins“

Sagt er ađ sagan gangi í hringi, endurtaki sig reglulega. Ţađ pólitíska landslag sem núna blasir viđ, hrossakaup, rýtingsstungur í bak, sérhagsmunagćsla, loddaraskapur og hrćsni er gamall sannleikur er ekki nýr.

Hlustum á rćđu sem Vilmundur heitinn Gylfason flutti á Alţingi í nóvember 1982 um varđhunda valdsins. Ef nöfnum og fáeinum atriđum yrđi breitt gćti ţessi rćđa hafa veriđ flutt í gćr. Rćđan er í tveim hlutum og ađ henni er smá inngangur fréttamanns.

  
mbl.is Viđbúnađur međ venjulegu sniđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

"Engin hugsjón nćr nema ákveđnum aldri, ţá verđur hún stofnun."

Ţetta er frábćr rćđa hjá Vilmundi, flutt á međan Ólafslög giltu um laun og lán, skömmu áđur en misgengiđ gekk í garđ. Flest sem hann sagđi er enn í fullu gildi.

Haraldur Hansson, 30.9.2010 kl. 17:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er hverju orđi sannara Haraldur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 17:44

3 identicon

Takk fyrir ţetta. Vimmi var ekki bara árum, heldur mörgum áratugum, á undan sinni samtíđ í mörgum málum.

Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.