Nýskipađir fulltrúar hjá Himnum sf.

Benedikt XVI páfi tók í dag í dýrlingatölu eina sex einstaklinga. Ţađ er ţví ljóst ađ páfinn sér um starfsmannahaldiđ í himnaríki, ţví međ ţví ađ lýsa hina dauđu dýrlinga, munstrađi hann ţá í stöđu fulltrúa á himnakontórnum.

Hinn nýskipađi dýrlingur er ţar međ orđinn fullgildur fulltrúi forstjórans fyrir Himnum sf. Fulltrúinn međtekur bćnir og ađrar óskir, afgreiđir ţćr og hrindir í framkvćmd, séu ţćr nćgjanlega gáfulegar.  

Ţetta er til mikils hćgđarauka fyrir Himna sf.  ţví ţetta eykur afköst og skilvirkni og tekur mesta álagiđ af forstjóranum, sem getur snúiđ sér ađ ţýđingarmeiri verkefnum en kvabbi og kvörtunum viđskiptavinanna.

Er ţetta ekki galiđ? 


mbl.is Fyrsti ástralski dýrlingurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Galiđ, júú!

Bergljót Gunnarsdóttir, 17.10.2010 kl. 12:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2010 kl. 12:53

3 Smámynd: Björn Birgisson

Ćććććććć

Björn Birgisson, 17.10.2010 kl. 14:07

4 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Get ég, fengiđ, frjálsar handfćra veiđar ?

Axel, getur ţú komiđ ţessu til skila ?

Ađalsteinn Agnarsson, 17.10.2010 kl. 14:32

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 17.10.2010 kl. 16:28

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innitiđ elskurnar.

Nei Ađalsteinn minn, ég hef engin ítök lengur á efri hćđinni, ég er algerlega úti í kuldanum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2010 kl. 23:26

7 identicon

Merkilegt ađ ţađ taki einhver mark á ţessu kjaftćđi ha...
Einn ţessarar dýrlinga var einmitt rekin úr kaţólksu kirkjunni fyrir ađ kjafta upp á barnaníđingspresta...

Nú geta kaţólikkar framtíđarinnar hlakkađ til ţess ađ fara međ börn sín og dýrka rotin lík... Já hugsiđ ykkur, kaţólikkar grafa ţessa stúpid dýrlinga upp og dýrka ţá, já ţeir dýrka td rotnandi haus á nunnu...


doctore (IP-tala skráđ) 18.10.2010 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband