Hengjum bođberann

Allt ţetta fjađrafok vegna birtingu leyniskjalanna um starfsađferđir og hernađar ađgerđir herja NATO í Írak og Afganistan, stađfestir ađ vinnubrögđ og ađgerđir „varnarbandalagsins“  ţola illa dagsins ljós.

Ţađ er sjálf vera herja NATO í ţessum löndum og ţađ sem ţeir ađhafast ţar sem ógna mannslífum en ekki upplýsingar um ţćr athafnir.

Lítiđ leggst fyrir góđan dreng, Anders Fogh Rasmussen, ađ hann skuli hafa fórnađ ćru sinni og gerst skítmokari NATO. 

 

  
mbl.is Nató segir WikiLeaks ógna mannslífum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.