Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ekta Moggafrétt í kaldastríđsstílnum
24.10.2010 | 13:18
Slysiđ er taliđ mesti harmleikur í geimferđasögu mannkynsins.
Hvađa helvítis bull er ţetta, R-16 var langdrćg eldflaug til ađ bera kjarnorkuvopn og sú fyrsta ţeirrar gerđar sem Rússar smíđuđu og hún var kölluđ SS-7 Saddler á vesturlöndum.
Ţessi eldflaug (missle) hafđi ekkert međ geimferđir ađ gera og var aldrei notuđ til ţeirra hluta, hennar eini tilgangur var hernađarlegur.
Svartur dagur í Rússlandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hjá Rússum er ţetta ekki svona klippt og skoriđ.
Ef ţér finnst ţađ bull ţá ćttirđu frekar ađ senda kvörtun til rússnesku geimferđastofnunarinnar.
Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 24.10.2010 kl. 14:45
Ţetta misheppnađa skot fór fram frá Baikonur stöđinni ţađan sem geimförum Rússa er skotiđ og ţví ekki óeđlilegt í ţví ljósi ađ ţessi frétt komi ţađan.
Ţetta skot var samt sem áđur ekki liđur í geimferđaáćtlun Rússa enda var um vopn ađ rćđa en ekki geimfar.
Ţessu hefur veriđ hrćrt saman í ţýđingunni og úr gerđur tormeltur grautur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.10.2010 kl. 15:42
Svona er Dogginn í dag............raunar alveg eins og hann var fyrir 40 árum. Ţađ sem opnađi augu mín fyrir áróđri Moggans á ţeim tíma voru stöđugar birtingar mynda af "njósnaflugvélum Sovétmanna, af gerđinni Björninn, teknar úr varnarţotu NATO yfir lofthelgi Íslands."
Ţađ sem stuđađi mig ţá, var ađ engin kennileiti sáust á myndunum, bara ský og sjór. En ţessu trúđu allir sannir Sjálfsćđismenn.
Smári (IP-tala skráđ) 24.10.2010 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.