Nýjar fornminjar

Ćtli Silvio Berlusconi hafi sjálfur setiđ fyrir viđ endurhönnun tippisins? 

knossosSvona „endusmíđi“ fornminja er umdeilanleg. En ég hygg ađ fáum ţćtti nokkuđ variđ í ađ koma til rústa Knossos á Krít,  ef fornleifafrćđingurinn Arthur Evans hefđi ekki endurskapađ hluta rústanna viđ uppgröftinn.

Margir hafa ekki hugmynd um, ţegar ţeir skođa rústir hallarinnar, ađ megniđ af ţví sem álitlegast ţykir er ekki nema aldar gamalt eđa svo.


mbl.is Nýtt typpi í bođi Berlusconi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćll skiptir ekki máli ef ţetta er flott og ţađ er mun skárra ađ Mars hafi tippiđ á búknum.

Sigurđur Haraldsson, 19.11.2010 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband