Nýjar fornminjar

Ætli Silvio Berlusconi hafi sjálfur setið fyrir við endurhönnun tippisins? 

knossosSvona „endusmíði“ fornminja er umdeilanleg. En ég hygg að fáum þætti nokkuð varið í að koma til rústa Knossos á Krít,  ef fornleifafræðingurinn Arthur Evans hefði ekki endurskapað hluta rústanna við uppgröftinn.

Margir hafa ekki hugmynd um, þegar þeir skoða rústir hallarinnar, að megnið af því sem álitlegast þykir er ekki nema aldar gamalt eða svo.


mbl.is Nýtt typpi í boði Berlusconi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll skiptir ekki máli ef þetta er flott og það er mun skárra að Mars hafi tippið á búknum.

Sigurður Haraldsson, 19.11.2010 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband