Ţeirra er mátturinn og dýrđin

Ţegar George Clooney eđa ađrar Bandarískar hvítatjaldshetjur mćta á átakasvćđi eđa önnur vandamálasvćđi heimsins, hljóta vandamálin ađ víkja eins og dögg fyrir sólu og allt fćrast til betri vegar.

Ţađ hvarflar auđvitađ ekki ađ nokkrum manni ađ Clooney og ađrar Hollý stjörnur séu, í svona tilfellum, ađ nýta sér eymd annarra til ađ varpa kastljósi heimsins ađ sér, ţó ekki vćri nema eitt andartak.


mbl.is Clooney í Súdan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Hvernig getur ţú fullyrt, ađ George Clooney sé ađ krćkja sér í ódýra auglýsingu? Ég tel ađ jákvćđ ţátttaka frćgra einstaklinga í stórum atburđum geti veriđ af hinu góđa og ţví sé óţarfi ađ tortryggja slíka háttsemi fyrirfram?

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 9.1.2011 kl. 08:56

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Satt segir ţú Kristján, ţađ er sjálfsagt erfitt ađ fullyrđa neitt um ţađ, á hvorugan vegin međ Clooney í ţessu máli. En ef svo vćri tilfelliđ vćri hann ađeins sporgöngumađur.

Ţađ er athygglisvert ađ fólk skuli gangast upp í ţví ađ álit Clooney´s sé merkilegra en annarra, fyrir ţá sök eina ađ hann er frćgur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2011 kl. 11:11

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Einn mánuđinn fyrir svolitlu síđan, ţá stóđ ég í smá fjárhagskröggum. Átti ţá rétt nóg fyrir reikningum, matur var annađ mál.

Ég fór ţví niđur í miđbć Reykjavíkur ţar sem útibúiđ sem ég sćki er og ćtlađi ađ tala viđ bankann um ađ ađstođa mig viđ endurskođun á ţessum reikningum svo ég ćtti nú fyrir mat amk hálfan mánuđinn.

Heyrđu, ég er bara fyrir framan bankann, og ţar stendur George Clooney sjálfur! Ég hćtti hreinlega bara ađ vera svöng, borgađi ţessa reikninga mína međ góđri samvisku og átti í engum vandrćđum međ ađ lifa á loftinu ţađ sem eftir var af mánuđinum.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 9.1.2011 kl. 13:21

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ó, Gvööööđ, ćtli mađur missti ekki vatniđ, viđ ađ mćta Clooney á götu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2011 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband