Eru menn viltir í listinni?

Allur fjárinn er sagđur list nú til dags,  hverstagslegir hlutir og fyrirbrigđi verđa ađ svo stórfenglegum listaverkum ađ listfrćđingar mega vart vatni halda yfir mikilfenglegum „sköpunarverkunum.“ Almenningur grípur svo andann á lofti, rétt eins og yfir nýju fötum keisarans í ćvintýrinu.

Nýjasta listabulliđ er hiđ „stórfenglega listaverk“ Ólafs Elíassonar ţar sem hann fyllir langan kassa af gufu, ţar sem listunnendurnir fara inn um annan endann fullir eftirvćntingar og ţreifa sig áfram gegnum rýmiđ eins og blindir kettlingar og koma síđan út um hinn endann fullir af andakt yfir allri listinni sem fyrir augu bar.

En svona getur mađur veriđ tregur, ađ sjá ekki alla listina allt í kringum mann.  Undarlegt var ţví ađ mađur skyldi ekki hafa hugmynd um eđa átta sig á ađ mađur vćri staddur í miđju listaverki, ţegar mađur var ađ ţvćlast í Skagaheiđinni forđum og lenti oft í svo bika svartri ţoku ađ mađur vissi ekki hvort ađ mađur vćri ađ koma eđa fara, eđa hvort árnar rynnu til hafs eđa fjalla.

Nćst ţegar einhver „týnist“ í ţoku geta menn andađ rólega, vitandi ađ viđkomandi hefur sennilega bara gleymt sér í ađdáun á allri listinni allt um kring.


mbl.is Regnbogi Ólafs kemur í ljós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allur andskotinn er nú kallađur list í dag ađallega af atvinnu yđjuleisingjum og afćtum á ţjóđfélaginu,,,,fólk er fífl

Casado (IP-tala skráđ) 27.1.2011 kl. 23:14

2 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Ţessir svokölluđu "listamenn" eru upp til hópa aumingjar sem nenna ekki ađ vinna ćrlega vinnu og eru afćtur á ţjóđfélaginu. Í einu orđi sagt  drullusokkar.

Árni Karl Ellertsson, 27.1.2011 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband