Er naglinn gjaldţrota?

Af  fréttum undanfarna daga ađ dćma,  eru vandamál Berlusconi gamla ekki fjárhagsleg heldur eingöngu vegna ţess ađ samskipti hans viđ konur hafa veriđ langt umfram ţađ sem rúmast innan međalhófs.

Ekkert hefur komiđ fram um ţađ áđur ađ Berlusconi sé í verulegum fjárhagsvandrćđum eđa gjaldţrota, eins og fullyrt er í ţessari frétt.

Sennilegast er ađ blađamađurinn, sem ţýddi ţessa frétt, hafi ekki hugmynd um hvađ orđatiltćkiđ „ađ berjast í bökkum“ ţýđir og hafi ekki minnsta grun um ađ hann hafi snúiđ fréttinni á haus međ fyrirsögninni, sem segir ţennan kynóđa forsćtisráđherra vera  orđin gjaldţrota! 


mbl.is Berlusconi berst í bökkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband