Ćpandi ţögnin segir meira en mörg orđ.

Hún ćpir á okkur hin algera ţögn á mbl.is um átökin í Sjálfstćđisflokknum í kjölfar yfirlýsingar Bjarna Ben formanns um stuđning  ţingflokks Sjálfstćđisflokksins  viđ  Icesave III.

Oft er hćgt ađ lesa meira út úr ţögninni en langlokugreinum, ţannig er ţví einmitt fariđ ađ ţessu sinni. Ef frá er talin leiđari Moggans í dag ţá er ţögnin um ástandiđ í flokknum alger. Núna eltir ekki hver ćsingar- og dramafréttin ađra á mbl.is, eins og venjan hefur veriđ ţegar einhver rćskir sig í Vinstri Grćnum, upplognar ef ekki vildi betur og allt skrifađ á litla nafnlausa heimildarmanninn. 

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins nćstu daga, nú ţegar Hádegismóri hefur helt  úr nćturgagni sínu yfir formanninn sem bođskap dagsins . Fullvíst er ađ allir ţeir ţingmenn sem sátu hjá viđ síđustu afgreiđslu Icesave munu hugsa sig um tvisvar áđur en ţeir breyta hjásetunni í stuđning.

En enn skemmtilegra verđur ađ fylgjast međ ţeim ţingmönnum sem greiddu atkvćđi međ Icesave, hvort ţeir standa á sínu eđa heykist á viljanum til góđra verka og snúi viđ blađinu af eđlislćgum ótta sínum viđ Hádegismóra.

Ţađ vćri gaman ađ vera fluga á vegg í Valhöll á fundi formannsins á morgun ţegar hann ćtlar ađ skýra og rökstyđja Icesave kúvendinguna. Fastlega má búast viđ hressilegum fundi,  mćti Hádegismóri á fundinn og taki glímu viđ formanninn. Fullvíst er ađ formađurinn, líkt og Grettir forđum eftir glímuna viđ Glám, komi ekki  samur úr ţeirri glímu, ef hann „lifir hana ţá af“, yfir höfuđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ grein hjá ţér,mér skilst ađ fundurinn á morgun verđi opinn.

Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráđ) 4.2.2011 kl. 20:02

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Kristján. Ţađ verđu ţá kannski smalađ á hann Krötum og Vinstri Grćnum,  til ađ fćrri argir Sjallar komist ađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 20:07

3 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Já ţetta er sérstakt ástand á Mbl.is. Ţađ blasir viđ öllum.

Fréttirnar á síđunni eru svona eins og ađ koma í réttar ţar sem er eintómur úrtíningur.

Agnes er ekki međ neinar fréttaskýringar núna.

Hver er réttur okkar bloggara ađ ţurfa ađ sitja svona auđum höndum og fá engar almennilegar fréttir til ađ blogga um.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 4.2.2011 kl. 20:16

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta eru slćmir tímar, eins og Karíus sagđi viđ Baktus bróđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 20:24

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Ćtli ţögnin sé jafn ćrandi á skrifstofu ritstjóra ţessa dagana ? Mig grunar ekki..

hilmar jónsson, 4.2.2011 kl. 20:52

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Heldur ţú ađ ritstjórinn reyti hár sitt međ hljóđum?

Gengur Davíđ aftur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 20:55

7 Smámynd: hilmar  jónsson

Sćringin er ađ byrja og ţú veist hvernig andsettir taka slíku..

hilmar jónsson, 4.2.2011 kl. 21:00

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćring......! Já ţá hlýtur Jonny boy ađ vera kallađur til

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 21:17

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Ekki hafa honum nú gengiđ sćringarnar fyrir utan alţingi vel Axel..

hilmar jónsson, 4.2.2011 kl. 21:24

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er víst hverju orđi sannara.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 21:37

11 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Axel, gaman ađ lesa ţig, ţú skrifar um bardagann á morgun,

hálfnađ er hafiđ verk.

Ađalsteinn Agnarsson, 4.2.2011 kl. 21:40

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Ađalsteinn

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 21:56

13 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Hann lifir af.

Sigurbjörn Sveinsson, 4.2.2011 kl. 22:16

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Illt vćri ađ sjá hann falla fyrir Hádegismóra, Sigurbjörn, segi ţađ og meina.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.2.2011 kl. 22:21

15 Smámynd: hilmar  jónsson

Tek undir ţađ.....

hilmar jónsson, 4.2.2011 kl. 22:45

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bjarni Ben er međ ţessu ef til vill ađ gera örvćntingafulla tilraun til ađ rífa flokkinn upp úr ţví fari sem flokkurinn var fallinn í, sem einsmáls flokkur. Eina mál flokksins frá síđustu kosningum var í raun andstađa hans viđ frágang Icesave-málsins, sem ţeir höfđu ţó áđur lofađ og sárt viđ lagt ađ greiđa ađ fullu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.2.2011 kl. 00:15

17 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Haha, gaman ađ ţessu tvítali ykkar andstćđinga "hádegismóra" eins og ţiđ kalliđ hann Dabba vin minn ţiđ eigiđ ţessi nćstum sextán athugasemdir (sautján međ ţessari)  alveg út af fyrir ykkur, svo mikill er áhuginn á Davíđ karlinum.

Guđmundur Júlíusson, 5.2.2011 kl. 02:31

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk ţá fyrir eitt innlegg í viđbót Guđmundur, stuđningur úr óvćntri átt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.2.2011 kl. 03:03

19 Smámynd: Ţórđur Einarsson

Mér sýnist ađ "Hádegismóri"eigi fullt erindi aftur í stjórnmálin,ţó ekki vćri til annars en skerpa á stjórnarandstöđunni,merkilegt hvađ vinstri menn skelfastbara viđ ađ heyra nafniđ nefnt.

Ţórđur Einarsson, 5.2.2011 kl. 03:49

20 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Menn hrćđast ekki endilega mýs og önnur meindýr ţó ţeir vilji ekki hafa ţau í sínum híbýlum, ţó ekki vćri nema fyrir sóđaskapinn sem ţeim fylgir.

Ţađ er enn allt vađandi í skít eftir síđasta "músagang", Ţórđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.2.2011 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.