Öfugur misskilningur?

600_sickshots--off-the-wallÞetta er svakalegt maður, samkvæmt þessu hefur myndast brekka  í Gíbraltarsundinu.

Eða misskil ég þetta öfugt eins og kerlingin sagði.

 
mbl.is Yfirborð Miðjarðarhafsins hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Hvort rennur maður inn eða út?

Bergljót Gunnarsdóttir, 26.2.2011 kl. 10:55

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hugsa að þú munir renna út þar sem hækkunin er meiri í miðjarðarhafinu en annarsstaðar...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 26.2.2011 kl. 13:12

3 Smámynd: Einar Steinsson

Raunar mun brekkan halla inn í Miðjarðarhafið en ekki út úr því og hallinn heldur áfram austur eftir öllu hafinu. Samkvæmt því sem ég hef séð er austasti hluti Miðjarðarhafsins um 80cm lægri en Atlandshafið fyrir utan Gíbraltar og sjór streymir að mestu inn í Miðjarðarhafið en ekki út úr því eins og maður gæti haldið.

Menn hafa verið með hugmyndir um að stífla Gíbraltarsund og stjórna vatnsflæðinu inn í Miðjarðarhafið (og virkja það um leið) og lækka þannig yfirborð hafsins og auka landrými þjóðanna kringum það en þær hugmyndir eru náttúrulega bara á draumórastigi allavega ennþá.

Einar Steinsson, 28.2.2011 kl. 13:23

4 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Þá nægir að kaupa sér bara flugmiða til Gigraltar og sigla svo á vindsæng inn um lönd og strandir, að vísu með landi, og gefa sér góðan tíma. Sundföt Visakort og passi ættu að duga sem farangur,  eða þannig!

Bergljót Gunnarsdóttir, 28.2.2011 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband