Siđferđislegur niđurgangur

Ţessi leiđ, sem allt útlit er á ađ verđi farin, til ađ leysa ţetta stjórnlagaţings klúđur er í besta falli umdeild, illa fćr og torsótt. Hún skilar engu öđru en frekari deilum og vandamálum en leysir engin.

Hennar eini kostur er , ef kost er hćgt ađ kalla, ađ hún gefur ţeim  sem ţannig eru sinnađir tćkifćri til ađ trúa ţví ađ ţannig hafi ósanngjörnum Hćstarétti veriđ réttur fingurinn.

Ef viđ teljum okkur hafa rétt til ađ fordćma dóma Hćstaréttar og hafa ţá ađ engu hugnist okkur ekki hvernig ţeir leggjast ţá höfum viđ ekkert međ stjórnlagaţing og nýja stjórnarskrá ađ gera.  

Til ţess ađ eiga nýja stjórnarskrá skiliđ er lágmark ađ viđ virđum fyrir ţađ fyrsta ţá stjórnarskrá sem er í gildi og ţau lög sem viđ hana styđjast.

Ţađ er óskiljanlegt af hverju mönnum yfir höfuđ datt ţađ  í hug ađ reyna ađ fara ađra leiđ en ţá einu fćru, ađ endurtaka kosninguna!

  


mbl.is Tillagan á mjög gráu svćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.