Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stuðningur Lilju og Atla við ríkisstjórnina eykst!
21.3.2011 | 12:00
Tvíeykið Lilja og Atli hafa sagt sig formlega úr þingflokki VG, þingflokki sem þau hafa verið í virkri andstöðu við og ríkisstjórnina sem var mynduð með þeirra samþykki.
Rétt eins og Pílatus þvoði hendur síar forðum þá kannast Lilja og Atli ekki lengur við aðild sína að stjórnarsáttmálanum, sem þingflokkur VG samþykkti í fagnaðarvímu yfir myndun fyrst hreinu vinstristjórnarinnar á Íslandi.
Atli segist maður málamiðlana, svona er hans málamiðlun. Lilja tilgreindi, sem eina af ástæðum úrsagnar að ríkisstjórninni hefði mistekist að koma á kynjaðri hagstjórn á Íslandi!
Lilja og Atli sögðu bæði að sterklega hefði komið til greina að segja af sér þingmennsku, en þar sem þau ættu svo brýnt erindi á Alþingi þá hefði það ekki verið valkostur.
Þau ætla framvegis að styðja ríkisstjórnina í góðum málum, þannig að stuðningur þeirra við ríkisstjórnina hefur aukist eftir úrsögnina, ef eitthvað er. Hvort það er fagnaðarefni er önnur saga.
Ætla ekki að styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Sjónarmið :)
Ásdís Sigurðardóttir, 21.3.2011 kl. 12:03
Þessi ríkisstjórn heigla og hræsnara sem ættu aldrei að fara með nein völd er að líða undir lok. Þjóðin er að vitkast og fer að kjósa fólk meira í samræmi við nýtt þroskastig sitt. Lilja Mósesdóttir verður forsætisráðherra Nýja Íslands.
Völvan (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 12:10
Nafnleysingjar á blogginu ættu ekki að saka aðra um heigulskap.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2011 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.