Ágúst 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Nýjustu fćrslurnar
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSMARKAÐI?????
- Brátt verður hin fræga, en skilvirka, rassskellingavél Jón Læknis dregin fram
- Hverjir hafa verðbólguvæntingar?
- "Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu"
- ,,Bílfluga" kennir broddflugu dýrmæta lexíu
- GIUK-hliðið og Brusselbrúðuleikhúsið
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stuđningur Lilju og Atla viđ ríkisstjórnina eykst!
21.3.2011 | 12:00
Tvíeykiđ Lilja og Atli hafa sagt sig formlega úr ţingflokki VG, ţingflokki sem ţau hafa veriđ í virkri andstöđu viđ og ríkisstjórnina sem var mynduđ međ ţeirra samţykki.
Rétt eins og Pílatus ţvođi hendur síar forđum ţá kannast Lilja og Atli ekki lengur viđ ađild sína ađ stjórnarsáttmálanum, sem ţingflokkur VG samţykkti í fagnađarvímu yfir myndun fyrst hreinu vinstristjórnarinnar á Íslandi.
Atli segist mađur málamiđlana, svona er hans málamiđlun. Lilja tilgreindi, sem eina af ástćđum úrsagnar ađ ríkisstjórninni hefđi mistekist ađ koma á kynjađri hagstjórn á Íslandi!
Lilja og Atli sögđu bćđi ađ sterklega hefđi komiđ til greina ađ segja af sér ţingmennsku, en ţar sem ţau ćttu svo brýnt erindi á Alţingi ţá hefđi ţađ ekki veriđ valkostur.
Ţau ćtla framvegis ađ styđja ríkisstjórnina í góđum málum, ţannig ađ stuđningur ţeirra viđ ríkisstjórnina hefur aukist eftir úrsögnina, ef eitthvađ er. Hvort ţađ er fagnađarefni er önnur saga.
![]() |
Ćtla ekki ađ styđja stjórnina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 1028373
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sjónarmiđ :)
Ásdís Sigurđardóttir, 21.3.2011 kl. 12:03
Ţessi ríkisstjórn heigla og hrćsnara sem ćttu aldrei ađ fara međ nein völd er ađ líđa undir lok. Ţjóđin er ađ vitkast og fer ađ kjósa fólk meira í samrćmi viđ nýtt ţroskastig sitt. Lilja Mósesdóttir verđur forsćtisráđherra Nýja Íslands.
Völvan (IP-tala skráđ) 21.3.2011 kl. 12:10
Nafnleysingjar á blogginu ćttu ekki ađ saka ađra um heigulskap.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2011 kl. 12:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.