Vegurinn til framtíđar

Atla Gíslasyni urđu á mistök á blađamannafundi ţeirra Lilju, ţegar hann sló sjálfan sig til riddara međ dramatískri yfirlýsingu ađ hann hefđi vandlega íhugađ ađ segja jafnframt af sér ţingmennsku og ţađ vćri álitlegur kostur. Í  kjölfar ţeirrar yfirlýsingu Atla komu svo áskoranir frá svćđafélögum VG í Suđurkjördćmi um ađ hann gerđi einmitt ţađ.

VGÁsakanir Atla um ađ forysta VG hafi pantađ áskoranir svćđa- félagana er stórundarleg en samt rökrétt framhald á fyrri mistökum hans. Ljóst má vera ađ Atli ćtlar ekki ađ leita sátta og auka samlyndi innan VG í bráđ, hafi hann val um annađ.

Atli er međ ţessum ásökunum klárlega ađ reyna ađ réttlćta ţá ákvörđun sína ađ víkja ekki af ţingi, ákvörđun sem hann hafđi örugglega tekiđ áđur en hann yfirgaf ţingflokk VG og bođađi blađamenn á sinn fund.


mbl.is Segir forystu VG hafa beđiđ um áskoranir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Karlinn er kominn í ţokkalega klípu!

Björn Birgisson, 23.3.2011 kl. 15:57

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ veđurfarinu í kringum ţau hjúin nćstu vikurnar. Ég spái kólnandi veđri.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.3.2011 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.