Lýđrćđislegar kosningar, á ţetta ađ vera brandari?

Ţađ segir í ţessari frétt ađ fyrstu lýđrćđislegu sveitarstjórnarkosningarnar í Sádi-Arabíu hafi fariđ fram 2005. Ţađ er í hćsta máta vafasamt, svo ekki sé dýpra í árina tekiđ, jafnvel fyndiđ, ađ human%20rights%20lebanonkalla kosningar lýđrćđislegar, ţar sem konur hafa hvorki kjörgengi eđa kosningarétt.

Bandaríkjamenn hafa ekki hikađ ađ fara í stríđ, útblásnir og ţrútnir af lýđrćđisást, til ađ setja af harđstjóra í ţessum heimshluta til ađ koma á lýđrćđi og mann- réttindum, ađ eigin sögn.

En ţegar kemur ađ mannréttindum og lýđrćđi í Sádi-Arabíu, eđa öllu heldur algerum skorti á ţessu tvennu, setja Bandaríkin kíkinn fyrir blinda augađ, svo lengi sem ţađ ţjónar ţeirra hagsmunum.  


mbl.is Konur fá ekki ađ bjóđa sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hefur alltaf veriđ svoleiđis.  Ef harđstjórar ţjóna hagsmunum USA ţá eru ţeir ekki ađ skipta sér of mikiđ af ţó margt megi betur fara í ţeirra löndum.  Og já, varla hćgt ađ tala um mikiđ lýđrćđi ţarna.

Skúli (IP-tala skráđ) 28.3.2011 kl. 19:09

2 identicon

Harđstjórnin í Sádí Arabíu var nýlega álitinn sú versta í Miđ-Austurlöndum af viđmćlendum FOX (!). Og samkeppnin í óţverahćtti er mikil á ţessum slóđum. Kom skýrt fram ađ stjórnir Túnis og Egyptalands hefđu veriđ hrikalegar hvađ mennréttindi snerti, en Sádar hefđu tekiđ framúr. Íran ţótti eins og kvíabryggja viđ hliđiná ţessu risa fangelsi.

Og USA og viđ á Vesturlöndum höldum áfram ađ styđja ţessa glćpona, senda ţeim vopn og ţjálfa í óţverahćtti.

Magni (IP-tala skráđ) 28.3.2011 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband