Frjálsar siglingar

flotilla_1645515iŢađ er auđvitađ ţyngra en tárum taki fyrir Eyjamenn ađ horfa til lands, á ţetta mikla hafnarmannvirki á söndunum engum til gagns, nema ţá ef vera kynni ţessum forngrip Skandia, sem fenginn var til landsins til ađ snúa sandinum innan hafnarinnar.

Ekki er ólíklegt ađ ţessi hugmynd bćjarstjórans í Vestmannaeyjum sé sótt til  flóttans mikla frá Dunkirk,  ţegar öllum fúabyttum og sótröftum var á sjó skotiđ til ađ ferja breska herinn í skyndingu yfir sundiđ.

Ţađ verđur eflaust gaman ađ sjá allan Eyjaflotann sigla milli lands og Eyja ţegar og ef farţegasiglingar ţar á milli verđa gefnar frjálsar.

 


mbl.is Getum ekki stađiđ í logni og horft á höfnina lokađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.