KIM JONG IL er meiri skaðvaldur en Mount Paektu

Kommarnir í N-Kóreu valda þjóð sinni meiri skaða en fjallið  Mount Paektu kemur nokkurn tíma til með að gera. Langt er á milli gosa í fjallinu og afleiðinga þeirra, en ógn og harðstjórn alræðisstjórnarinnar í N-Kóreu hafa varað áratugi og ekki útlit fyrir að breyting verði á því um ókomna tíð.

Gos ofaní það harðræði sem íbúar N-Kóreu þola af völdum ríkisstjórnar landsins er að sjálfsögðu lítið faganaðar efni. Þjóðin getur ekki losað sig við fjallið, sem er á landamærum N-Kóreu og Kína, en hún getur lágmarkað skaðann með því að losaða sig við Kim Jong Il og allt hans bölvaða hyski, fyrir fullt og fast.


mbl.is Sameinast um eldfjallarannsóknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Hahaha get ekki að því gert en mér finnst þessi fyrirsögn tær snilld - og já miðað við afrek síðustu aldae þá er hún líka alveg sönn og rúmlega það

Gísli Foster Hjartarson, 6.4.2011 kl. 12:53

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flottur.

Sigurður Haraldsson, 6.4.2011 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband