KIM JONG IL er meiri skađvaldur en Mount Paektu

Kommarnir í N-Kóreu valda ţjóđ sinni meiri skađa en fjalliđ  Mount Paektu kemur nokkurn tíma til međ ađ gera. Langt er á milli gosa í fjallinu og afleiđinga ţeirra, en ógn og harđstjórn alrćđisstjórnarinnar í N-Kóreu hafa varađ áratugi og ekki útlit fyrir ađ breyting verđi á ţví um ókomna tíđ.

Gos ofaní ţađ harđrćđi sem íbúar N-Kóreu ţola af völdum ríkisstjórnar landsins er ađ sjálfsögđu lítiđ faganađar efni. Ţjóđin getur ekki losađ sig viđ fjalliđ, sem er á landamćrum N-Kóreu og Kína, en hún getur lágmarkađ skađann međ ţví ađ losađa sig viđ Kim Jong Il og allt hans bölvađa hyski, fyrir fullt og fast.


mbl.is Sameinast um eldfjallarannsóknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Hahaha get ekki ađ ţví gert en mér finnst ţessi fyrirsögn tćr snilld - og já miđađ viđ afrek síđustu aldae ţá er hún líka alveg sönn og rúmlega ţađ

Gísli Foster Hjartarson, 6.4.2011 kl. 12:53

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Flottur.

Sigurđur Haraldsson, 6.4.2011 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband