Af verkunum skaltu þekkja þá

NoahsArk2Ekki er alveg ljóst af þessari frétt fyrir hvaða glæpi gegn mannkyninu, öfgapresturinn Terry Jones, ætlar að rétta yfir Múhameð spámanni.

En úr því prest anginn er farinn af stað með þetta áhugaverða réttlætismál, væri ekki úr vegi að hann réttaði í leiðinni yfir húsbónda sínum, fyrir sömu sakir.

Hann verður seint toppaður glæpurinn gegn mannkyninu, þegar Guð útrýmdi því öllu í syndaflóðinu, að frátalinni einni fjölskyldu.

Stofnað hefur verið til réttarhalda af minna tilefni.


mbl.is Ætlar að rétta yfir Múhammeð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki svo galið, enda er þessi vitleysa líka í kóraninum.

Aron (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband