Umskiptingurinn

Ekki verđur annađ sagt en alger umskipti hafi orđiđ á áliti Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á forseta Íslands. Hannes heldur ekki vatni ţessa dagana vegna ađdáunar sinnar og ást sinni á forsetanum sem hann áđur lagđi fćđ á.

Hannes hafđi  m.a. ţetta um forsetann ađ segja í grein á Pressunni í okt. 2009: 

.....hann synjađi sumariđ 2004 stađfestingar fjölmiđlafrumvarpi, sem átti ađ takmarka tćkifćri auđmanna til ađ móta almenningsálitiđ sér í hag. Var ţađ í fyrsta skipti í sögu lýđveldisins, ađ forseti gekk á ţann hátt gegn ţingviljanum. .....Forseti Íslands átti ađ vera sameiningartákn, en ekki ţátttakandi í illdeilum......Ólafur Ragnar er ekki forseti ţjóđarinnar. Hann er forseti Náskersins. 

Vonandi verđur ţessi skyndi hrifning Hannesar á forsetanum ekki til ţess ađ valda hnökrum á ástarsambandi hans og ritstjóra Morgunblađsins. Ţađ hefur gerst áđur og ţá hundsađi Davíđ Hannes í nokkra daga, sem olli slíkri vanlíđan Hannesar ađ hann gat ekki, í samtölum viđ kunningja um vandrćđi sín , hamiđ grátinn og táraflóđiđ .

 Margt er skemmtilegra, get ég ímyndađ mér, en Hannes Hólmsteinn grátandi.

Hér má sjá grein Hannesar Hólmsteins á Pressunni.

 

mbl.is Hannes lofar forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ţarf oft ađ skipta um skođun, og enginn segir neitt viđ ţví.

Bin Đer, Dönn Đatt. (IP-tala skráđ) 14.4.2011 kl. 13:36

2 identicon

vá ég var farinn ađ hćtta ađ hata ţennan forseta, en nú ţarf ég ađ endurskođa ţađ, ég get bara ekki fyrir mitt litla líf veriđ sammála Hannesi ### í nokkru máli.

joi (IP-tala skráđ) 14.4.2011 kl. 14:06

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er ekki von ađ neinn segi neitt viđ ţví ţó ţú skiptir um skođun B;Đ;D;Đ, ţegar enginn veit hver ţú ert!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.4.2011 kl. 17:21

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jói, ţú hugsar ţetta út frá vitlausum vinkli, ţađ er eitt ađ vera sammála Hannesi, en annađ ef hann er sammála ţér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.4.2011 kl. 17:23

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Hannes myndi aldrei láta neitt út úr sér án ţess ađ fá leyfi frá Masternum.

Ţannig ađ, skjótt skipast veđur í lofti..

hilmar jónsson, 15.4.2011 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband