Er rauđa hverfiđ međ sýningarglugga viđ Austurvöll?

Ég, Skagstrendingurinn, og Ísfirđingurinn Björn Birgisson eigum fleira sameiginlegt en ađ vera innflytjendur í hiđ ágćta bćjarfélag Grindavík. Viđ deilum skođunum um margt. Báđir höfum viđ haldiđ uppi harđri gagnrýni á stjórnarandstöđuliđiđ sem hefur af fullkomnu ábyrgđaleysi og málefnarýrđ mćrt allt sem ţeir telja ađ gagni geti komiđ til ađ sverta hetjulega baráttu stjórnarinnar til endurreisnar ţjóđfélagsins eftir hrunstefnu Íhalds og Framsóknar. 

Viđ höfum ekki heldur legiđ á skođunum okkar, hafi eitthvađ betur mátt fara í okkar liđi. 

Ég hef fengiđ leyfi Björns Birgissonar til ađ endurbirta fćrslu af Facebooksíđu hans 11. apríl 2011, sem er virkilega áhugaverđ og skemmtileg. 

  

„Sýningargluggi VG flokksins tekur sýningarglugga Rauđu hverfanna í nefiđ!

Ţađ er alltaf gaman ađ skođa sýningarglugga VG flokksins. Aldrei nein lognmolla ţar, frekar en í ţekktum sýningargluggum ţekktra erlendra stórborga!

 Ögmundur fer út og inn um gluggann sem ráđherra og er nú fastur í lausafaginu. 

Álfheiđi Ingadóttur er fleygt inn og út um gluggann sem ráđherra. 

Jón Bjarnason ráđherra veit ekki hvort hann vill vera innan rúđunnar eđa utan. 

Er ţví frekar eins og móđa á milli glerja. 

Ásmundur Einar Dađason eyđir dögunum í nöldur og leiđindi og netselur á kvöldin í glugganum. 

Ţráinn Bertelsson flaug inn um rifu viđ opnanlegt fag einn góđan gluggaveđursdag. 

Svandís Svavarsdóttir kemur oft í gluggann og tilkynnir virkjanir uppţornađra fallvatna eftir 300 ár. 

Árni Ţór Sigurđsson er oft í glugganum, en eđlilega aldrei á besta sýningartíma. 

Björn Valur Gíslason bloggar í gluggakistunni á nóttinni og biđur afsökunar á daginn. 

Katrín Jakobsdóttir kaus heldur ađ leggja drög ađ fjölgun mannkyns en ađ sitja viđ gluggann. 

Atli Gíslason settist í stólpafýlu í gluggakistuna viđ fjárlagagerđina. 

Lilja Mósesdóttir settist viđ hliđ Atla í ekki minni allsherjarfýlu. 

Svo flugu ţau bćđi út um gluggann og enginn veit hvar ţau lenda. 

Í gćr settist Guđfríđur Lilja í gluggakistuna, en var óđar fleygt út um gluggann. 

Steingrímur sést stundum í glugganum, skríđandi um allt, leitandi ađ stefnuskránni. 

Lilja Rafney og Ţuríđur Bachman eru mjög vinsćlar í glugganum ţví ţćr hreyfast lítiđ og segja fátt. 

ESB málin fara reglulega inn og út um gluggann, rétt eins og Icesave. 

Kvótamáliđ er faliđ á bak viđ gluggatjöld, enda ekki í sýningarhćfu ástandi sem stendur. 

Svo talar fólk um sýningarglugga í Hamborg og Amsterdam! 

Ţeir blikna í samanburđinum og blessađar dúfurnar ţar! 

Nú er bara ađ bíđa eftir nćsta sýningaratriđi! 

Ţađ verđur örugglega safaríkt og spennandi!“  

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

ALLTAF SAMUR VIĐ SIG. Ţetta var hressandi, takk!

Bergljót Gunnarsdóttir, 13.4.2011 kl. 21:08

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Björn er góđur, synd ađ hann hafi yfirgefiđ moggabloggiđ, ţó sjónarmiđ hans sé skiljanlegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.4.2011 kl. 21:10

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Jabb

Bergljót Gunnarsdóttir, 13.4.2011 kl. 22:19

4 Smámynd: Björn Birgisson

Axel Jóhann, ţakka ţér fyrir ţessa fćrslu! Ekki veitir af ađ matreiđa eitthvađ gómsćtt ofan í ţá hundskjafta sem fagna öllu sem illa, eđa miđur fer, á vinstri vćngnum hér á Moggabloggi. Ţessar óvćrur ţarf líka ađ nćra, ţó ekki vćri nema af vorkunseminni einni. Líf er líf. Nćring er nćring. Viđ nćrum ţessa varga, sem helst af öllu vildu skjóta af okkur hausinn. Til ţess skortir ţá bćđi hugmyndaflug og kjarkinn. Ţetta eru aumingjar Íslands!

Björn Birgisson, 13.4.2011 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband