Er hćgt ađ lćkna grćđgi međ stofnfrumum?

Ţađ er talin álitlegur kostur ađ starfsmenn viđ kjarnorkuveriđ í Fukushima í Japan láti taka úr sér stofnfrumur og geyma ef ţeir kynnu síđar ađ ţurfa á ţeim ađ halda til lćkninga, vegna geislunar.

Ţá vaknađi spurningin hvort LÍÚ mafían gćti ekki gert ţađ sama, látiđ taka úr sér stofnfrumur í ţeim tilgangi ađ forđa sér síđar frá tortímingu, en viđ nánari skođun varđ ljóst ađ LÍÚ mafían vćri ţegar of langt leidd af grćđgisvćđingunni til ađ henni yrđi bjargađ.

Sorglegt, ekki satt?


mbl.is Vilja geyma stofnfrumur úr starfsmönnum Fukushima
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

 Ţú ert óborganlegur Axel!     

Frábćrt!

Bergljót Gunnarsdóttir, 16.4.2011 kl. 23:44

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já ţeir fjarlćgjast meira og meira fiskveiđarnar nú gengur ţetta út á veđ í bönkum og veraldleg völd en ekki afla og afla samsetningu eins og í gamla daga

Ólafur Örn Jónsson, 16.4.2011 kl. 23:51

3 Smámynd: Björn Birgisson

Kvitta! Góđur!

Björn Birgisson, 16.4.2011 kl. 23:56

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin kćru vinir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2011 kl. 00:02

5 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Flottur!

Ađalsteinn Agnarsson, 17.4.2011 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.