Olía er allt sem ţarf

Ţađ er skelfilegt ađ lesa um, heyra af og sjá myndir af ađbúnađi og lífsskilyrđum fólks í N- Kóreu, ţeim hörmungum og kúgun sem almenningur ţarf ađ búa viđ af hendi landsfeđrana, sem sjálfir lifa viđ lúxus og láta lýđinn dýrka sig sem Guđi.

Oil-Tower---Extra-large-size-t-5680251Ţví miđur er N-Kórea ekki olíuríki. Ţví ef svo vćri hefđi lýđrćđisríkjum vesturlanda fyrir löngu runniđ blóđiđ til skyldunnar og frelsađ ţjáđa ţjóđina undan kúgurum sínum.

Helsta von vesalinga ţessa lands er ađ ţar finnist olía í einhverju magni, ţá munu lýđrćđis- og frelsisunnendur vesturlanda renna af stađ til ađ tryggja íbúum N-Kóreu ţađ frelsi, lýđrćđi og mannsćmandi lífsskilyrđi, sem ţeir telja sjálfsögđ réttindi allra jarđabúa.


mbl.is Ţrćlađ út, misţyrmt og svelt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.