Ađ vera öđrum fyrirmynd

Vćri ekki hollara fyrir Bandaríki Norđur Ameríku ađ yrkja sinn mannréttindagarđ áđur en ţau ćđa fram til ađ kenna öđrum ríkjum hvernig ţau eigi ađ framkvćma mannréttindi á sínum heimareitum?

Hvernig samrýmist ţađ t.d. alţjóđamannréttindum ađ 10 ára börn séu dćmd sem fullornir, eins og tíđkast í sumum ríkjum Bandaríkjanna?

Vćri ekki hollara fyrir stjórnvöld í Votatúni, ađ stinga fyrst á kýlin á eigin holdi í  stađ ţess ađ einblína stöđugt á annarra kýli?


mbl.is 14 ára fékk lífstíđardóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skv. ţessu eru komin 13 ár síđan glćpurinn var framinn! Vissulega ţykir mér 14 ára frelsisskerđing ekki of mikil refsing fyrir svona hrćđilegan glćp en auđvitađ hefđi átt ađ taka drenginn úr umferđ strax. Senda hann á einhvern betrunarstađ ţví hvort sem svona einstaklingur er 14 ára eđa eldri ţá er hann stórhćttulegur umhverfi sínu. Vissulega má deila um af hverju börn gera svona hluti en ţađ breytir ekki ţeirri stađreynd ađ ekki er forsvaranlegt ađ hafa ţau laus innan um önnur börn eđa annađ fólk.

assa (IP-tala skráđ) 21.5.2011 kl. 09:46

2 identicon

Sammála síđasta rćđumanni.  Ţađ er ekki sanngjarnt gagvnart fórnarlambinu og fjölskyldu ţess ađ horft sé framhjá broti sem ţessu (eđa hvađa broti sem er) sökum aldurs.  Refsing snýst ekki síst um ţađ ađ vernda umhverfiđ fyrir brotamanninum. Ţessi drengur er óargadýr sem á ekki ađ ganga laust.  Lífstíđarfangelsi er alls ekki of mikiđ. Ţađ á ađ halda honum föngum ţangađ til hann getur sýnt fram á ađ hann sé ekki hćttulegur lengur, ţá til ćviloka ef ţess ţarf.

Viddi (IP-tala skráđ) 21.5.2011 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband