Fluga veltir þungu hlassi

stock-vector-funny-fly-28783081Þær velta fram í stríðum straumum gosfréttirnar á mbl.is og svo ört að vart er pláss fyrir aðrar fréttir og þá aðeins af stærstu atburðum.

Ein af erlendu stórfréttunum  sem náðist að skjóta inn í gosfárið  var þessi risafrétt að Coka Cola hafi verið sektað um heilar 13.000 krónur suður á Indlandi, fyrir flugu í flösku!

Það væri synd að segja að gúrkutíð væri í fréttunum í dag.

  


mbl.is Sekt vegna flugu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ha ha ha

Ásdís Sigurðardóttir, 22.5.2011 kl. 13:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2011 kl. 13:30

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ennþá meira hahahahahahahahaha!

Bergljót Gunnarsdóttir, 22.5.2011 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband