Undirskriftasöfnun á fölskum forsendum

Undarleg undirskriftasöfnun er í gangi á MÁLSVÖRN.IS. Ţar er safnađ undirskriftum til stuđnings ţess ađ Geir H. Haarde fái réttláta málsmeđferđ fyrir Landsdómi ásamt fjársöfnun honum til handa. Ţar segir m.a.:

Félagiđ ber heitiđ Málsvörn og er félagsskapur um réttláta málsmeđferđ í máli Alţingis gegn Geir H. Haarde. Megintilgangur félagsins er ađ safna fé til ađ standa straum af kostnađi viđ málsvörnina og tryggja ađ hann standi sem nćst jafnfćtis ríkisvaldinu í málsvörn sinni.

-------

Ef ţú styđur réttláta málsmeđferđ bjóđum viđ ţér ađ skrá ţig á listann hér til hliđar.

Auđvitađ hópast fólk til ađ skrifa undir ađ Geir H. Haarde eigi rétt á eđlilegri og réttlátri málsmeđferđ. Ţađ geta allir skrifađ undir, ţađ er eđlileg og sjálfsögđ krafa enda grunnur íslensks hugsunarháttar og réttarfars.

Ţađ ţýđir ekki sjálfgefiđ ađ undirritađir  vilji ađ viđkomandi sakborningurinn sleppi alfariđ viđ dóm og refsingu, hafi hann til hennar unniđ, eins og Morgunblađiđ og Sjálfstćđismenn hafa gert sér far um ađ túlka undirskriftasöfnunina.

Flokkshollustan rćđur ţó hjá flestum, enda bođskapur Geirs ađ Landsdómurinn vćru pólitísk réttarhöld og nefndi ofsćkjendur sína, sem var afar ósmekklegt.

Til hvers eru dómstólar, hvert er ţeirra hlutverk?  Eru ţeir ekki til ţess ađ skera úr um sekt eđa sakleysi ákćrđu?

Ţađ hafa flestir taliđ fram ađ ţessu, en forsćtisráđherrann fyrrverandi, sem nú sćtir ákćru um vanrćkslu og embćttisafglöp fyrir Landsdómi, virđist hafa ađra skođun.

Hann kaus á blađamannafundi ađ kalla Landsdóminn  fyrirbćri-, dómstól sem hann tók ţátt í ađ manna međan hann sat á ţingi og bar sjálfsagt virđingu fyrir áđur en hann fékk ţann vafasama heiđur ađ vera fyrsti mörlandinn sem stefnt er fyrir ţann dóm.

Hvernig ćtlar Geir H. Haarde, verđi hann sýknađur, ađ túlka ţá sýknu frá dómstólnum sem hann kallar „fyrirbćri“? Sé Landsdómur „fyrirbćri“ hefur sýkna hans auđvitađ enga merkingu og Geir verđur áfram í augum almennings „sekur“ samkvćmt ákćru.

Ég hef áđur viđrađ ţá skođun mína ađ fleirum en Geir hafi átt ađ stefna fyrir Landsdóm, en ţar brást Alţingi, ţar brugđust sumir Samfylkingarmanna sem umfram ađra mátu sekt manna mismunandi eftir lit, ţađ er ófyrirgefanlegt. Ingibjörg Sólrún,  Árni M. og Björgvin G. hefđi eflaust líka átt ađ stefna svo og  ráđherrum fjćr í tíma, en lög leyfđu ţađ ekki.

Alţingi á auđvitađ ekki ađ dćma í eigin sök, frekar en ađrir.

Ţau rök ađ ákćra hafi átt alla eđa engan í ţessu máli eru fáránleg og fella sig sjálf. Ef fjórir menn brjótast inn til ţín, en ađeins tekst, af einhverjum ástćđum,  ađ ákćra einn ţeirra, á ţá ađ sleppa honum viđ málsókn og refsingu af ţví ađ ekki tókst ađ saksćkja hina félagana ţrjá?


mbl.is Krefst frávísunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Skandallin er ađ mínu mati ađ hann situr ţarna einn, auđvitađ er hann sekur, en ţađ voru fleiri.  Ég vona ađ ţessi dómur verđi til ţess ađ hinir verđi líka gripnir og ţurfi ađ axla sína ábyrgđ í samrćmi viđ brot sín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.6.2011 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.