Svo lengi má mistökin endurtaka, ađ lánist

Siglingastofnun er mögnuđ stofnun og merkileg.  Ţeir hafa hannađ grjótgarđ viđ Vík í Mýrdal til ađ draga ađ sér sand til ađ stöđva landbrot og jafnvel snúa ţví viđ.

shoveling_sand_in_LandeyjahofnŢađ er í sjálfu sér ekkert merkilegt nema fyrir ţá sök, ađ sömu hönnun notađi  stofnunin ađeins vestar á ströndinni en ćtlađi henni ţar algerlega gagnstćđa verkan.

Grjótgarđarnir   á Landeyjasandi áttu ekki ađ draga ađ sér sand og fanga hann heldur ţvert á móti hrinda honum frá og mynda sandlausa vin í suđurstrandareyđimörkinni.

Reynslan af Landeyjasandföngurunum bendir til ţess ađ grjótgarđur Siglingastofnunar í Vik sé líklegri en hinir til ađ virka eins og til er ćtlast.


mbl.is Sandfangari í Vík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Ţađ sorglega viđ ţennan pistil hjá ţér er ađ hann er sannur og Siglingastofnun er rekin fyrir opinbert fé og enginn ber ábyrgđ á einu eđa neinu.

Sumarliđi Einar Dađason, 13.6.2011 kl. 22:23

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er rétt hjá ţér Sumarliđi, enginn ber ábyrgđ og ţá síst ţeir sem borgađ er fyrir ađ bera hana.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.6.2011 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband