Vönduđ blađamennska

bensínstöđinŢetta er óneytanlega skondin frétt um mjög svo mismunandi eldsneytisverđ, landa á  milli, í Evrópu.

Fyrst er greint frá eldsneytisverđinu í Noregi, ţví hćsta í Evrópu, og ţađ ađ sjálfsögđu gefiđ upp í íslenskum krónum,  svo er verđiđ í Rússlandi, ţađ lćgsta, tíundađ og líka í íslenskum krónum. 

Ţetta vćri auđvitađ tilgangslítil frétt ef bensínverđiđ á Íslandi vćri ekki látiđ fljóta međ til ađ fá samanburđ viđ hin löndin, en ţá fer blađamađurinn skyndilega Krýsuvíkurleiđina, bregđur sér inn á gjaldeyrisreikni Moggans og umreiknar íslenska bensínverđiđ yfir í  Danskar krónur!

Ţađ eru greinilega engin takmörk fyrir ţví hvađ ţessir blađamenn leggja á sig fyrir fávísan mörlandann.


mbl.is Eldsneytiđ misdýrt í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Ingi Guđjónsson

- íslenska krónugreyiđ er ađ bregđast okkur all hressilega.

ţegar ég flutti til danmörku áriđ 2007 ţá kostađi líterinn af bensíni um 10 ddk. ţá var verđiđ um 110 ísk.

í dag kostar líternn 10.5 dkk sem er í íslenskum um 220 ísk.

Daninn hefur veriđ međ međ međatímalaun um 180 dkk frá 2007 og er enn međ 180 dkk

Íslendingurinn var međ međatímalaun 2000 ísk og er enn međ 2000 ísk ef hann er heppinn međ vinnu.

Daninn fékk áriđ 2007 ca. 18 lítra per unninn klukkutíma.

í dag fćr daninn ca 17 lítra per unninn klukkutíma

Íslendingurinn fékk ca. 18 lítra per unninn klukkutíma áriđ 2007. í dag fćr hann 9 lítra per unninn klukkutíma

-ţví spyr mađur, hvers hagur er ţađ halda í ţetta blessađa krónugrey okkar?

Rúnar Ingi Guđjónsson, 12.6.2011 kl. 12:36

2 identicon

Nú, djöfulli erum viđ heppnir, međ eitt ódýrasta.. ha

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.6.2011 kl. 12:48

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Af hverhju kenna krónunni um? Hér varđ hrun og gengiđ féll....já til allrar hamingju segi ég. Án hennar vćrum viđ í enn dýpri skít.  Ţađ er eins og menn haldi ađ viđ getum hent einni mćlieiningu og tekiđ upp ađra og ţá verđi allt í fína, kaupgjald og verđlag í prime og 2007-iđ gćti haldiđ ótruflađ áfram.

Ţađ dettur engum hagfrćđingi í hug ađ láta ţessi rök frá sér, nema ađ hann sé á mála hjá samfylkingunni.

Svona samanburđur og spuni hjá Mbl, er insvegar óafsakanlegur. Líklegast er hann talsvert dýrari hér á íslandi ef viđ tökum tillit til kaupgjalds. Ćtli laun hér séu ekki um helmingi lćgri en í Noregi t.d.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.6.2011 kl. 17:20

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ las greinilega enginn ţađ sem ég skrifađi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2011 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.