Lítiđ gleđur vesćla

Hanna Birna og CoEf viđ ímyndum okkur ađ fylgi Hönnu Birnu, samkvćmt ţessari frétt, sé hrađinn á farartćkinu hennar á leiđ í vinnuna ađ efna kosningaloforđin ţá er ljóst ađ fyrir hverja 50 og hálfan metra í rétta átt fer hún 49 og hálfan metra til baka. 

Ţađ er ţví ljóst, ef fylgiđ er faratćki Hönnu Birnu, ţá má hún ekki búa fjarri ráđhúsinu eigi henni ađ duga restin af kjörtímabilinu til ađ ná í vinnuna síđasta daginn.

 

Ánćgđ međ ţetta? Já Hanna Birna er gífurlega ánćgđ.


mbl.is „Ánćgjuleg stađfesting“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún fer ţó allaveganna áfram skv. ţinni hundalógík á međan hinir fara afturábak. :)

Jónas (IP-tala skráđ) 21.6.2011 kl. 22:33

2 Smámynd: Hermann

Góđur! :)

Hermann, 21.6.2011 kl. 22:43

3 identicon

Hanna Birna er heppin ađ Jón Gnarr og Dagur eru ekki ađ gera sig í Borgarstjórn.

Ţannig fćr hún fylgiđ. Alveg eins og ţegar hún var ekki ađ gera ţađ gott í Borgarstjórn.

Ţá fengu ţeir fylgiđ.

Ţannig eru Íslendingar og ţess vegna er okkur ekki bjargandi.

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 21.6.2011 kl. 23:01

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hunda hvađ, Jónas! Hér eru sniglar á ferđ eđa skepnur ţađanaf hćgfarari,  ekki vanvirđa blessađa hundana!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2011 kl. 23:02

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Hermann og innlitiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2011 kl. 23:02

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála ţví Birgir, ekki fćr hún fylgiđ út á eigin verđleika, svo mikiđ er víst.  Nema ţá ef ţađ vćri út á ofnotađan varasalvann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2011 kl. 23:05

7 Smámynd: Sćvar Einarsson

Inn međ gömlu spillingaröflin og út međ hiđ nýja og ferska ... ég held ađ íslensk ţjóđ sé búiđ ađ fá of mikiđ dćlt oní sig af geđlyfjum undanfarinn áratug eđa lengur og er mig fariđ ađ gruna ađ ţađ séu gömul pólitísk öfl ađ baki sem sjá sér hag í ţví ađ halda sem flestum á geđlyfjum svo ţađ sé hćgt ađ mata almenning međ allskonar rugli og bulli og fá ţađ til ađ kjósa yfir sig gamla drasliđ aftur.

Sćvar Einarsson, 21.6.2011 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.