Lítil hreyfing á Hreyfingunni

Því miður, en að vonum, er lítil hreyfing á fylgi Hreyfingarinnar nema til hins verra, ef eitthvað er. 

Hvernig ætli standi á því að kjósendur eru gersamlega áhugalausir um þessa fyrrum vonarstjörnu Íslenskra stjórnmála?

Gæti verið að það hefði eitthvað með grímulausa hentistefnu og lýðsskrums pólitík þingmanna Hreyfingarinnar að gera?

  
mbl.is Framsókn eykur fylgið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Axel. Mér finnst nú Hreyfingar-fólkið vera rödd samviskunnar á alþingi, óháð, rökrétt og réttlát, á hverjum tíma?

Hef ég rangt fyrir mér í því?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.7.2011 kl. 08:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef nú þá tilfinningu Anna að rödd Hreyfingarinnar hafi giska hátt um það sem til vinsælda horfir, en liggi býsna lágt rómur um erfiða og óvinsæla hluti.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.7.2011 kl. 13:21

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Axel. Kannski hefur þú rétt fyrir þér. Ekki veit ég þetta fyrir víst  

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.7.2011 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.