Er eitthvađ ađ marka fréttir?

Í kvöldfréttum í gćr, á báđum sjónvarpstöđum, RÚV og Stöđ tvö,  var greint frá óhappinu í Múlakvísl ţegar rútan sem notuđ var til ađ flytja fólk yfir ána festist og grófst niđur. Báđar stöđvarnar gerđu sig sekar um bein ósannindi ţegar sagt var á ţeim báđum ađ rútan hefđi fariđ á hliđina og jafnvel oltiđ.  

Í innganginum á fréttinni á RUV sagđi;  „....rúta međ 19 manns valt í Múlakvísl í dag....“, í fréttinni sagđi svo „.....rútan var á leiđ yfir ána ţegar skyndilega grófst undan henni međ ţeim afleiđingum ađ hún valt á hliđina...“

570472Svipađ var uppi á teningnum á stöđ tvö. Myndir sem fylgdu fréttunum sýndu allt annan veruleika. Rútan fór aldrei á hliđina, hún hallađi ađeins lítillega upp í strauminn, fjćrri ţví ađ liggja á hliđinni, hvađ ţá ađ hafa oltiđ.

Hvađ veldur ţessu, er ţađ algert skilningsleysi fréttamanna á mćltu máli,  eđa er ţađ ţörf ţeirra ađ mála hlutina sem dekkstum litum til ađ  dramasera fréttina sem mest? Var veruleikinn í ţessari uppákomu ekki nćgjanlega alvarlegur?

Menn hljóta ađ spyrja sig hve mikiđ sé ađ marka frásagnir fréttamanna á ţessum fréttastofum, ţegar engar myndir fylgja, sem leiđrétt geta frásagnir ţeirra? 


mbl.is Biđröđ viđ Múlakvísl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband