Hvenær er gabb, gabb?

Slökkviliðið í Ólafsvík var kallað út vegna elds í húsi á Rifi. Það er snöggt á staðinn en enginn er eldurinn eða nein ummerki um hann hvernig sem leitað er.

Ekki er vitað hvað slökkviliðið ætlar að gefa eldinum langan tíma til að gefa sig fram, áður en ljóst verður að um gabb hafi verið að ræða.


mbl.is Líklegt gabb á Rifi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Kerfið tekur á sig æ skrýtnari myndir í samfélagi okkar. Ætli þetta sé eitthvað EES dæmi um hvernig eigi að umgangast útkall?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2011 kl. 11:47

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta minnir á Hafnarfjarðarbrandarann; Þegar nýr slökkvibíll kom í bæinn þá átti að nota gamla bílinn í GABBÚTKÖLLIN.......

Jóhann Elíasson, 16.7.2011 kl. 12:00

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég skal ekki um það segja hvaða ættar þetta er, en gott, ef hægt er að brosa af því.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.7.2011 kl. 12:02

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það hljómar skynsamlega Jóhann

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.7.2011 kl. 12:02

5 identicon

Þegar komið var á staðinn, var enginn eldur og enginn ummerki um að kviknað hefði í, en eldurinn síðan slökktur. ???????? skemmtilega orðað....

P (IP-tala skráð) 16.7.2011 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband