Niđurstađa úr skođanakönnun og ný könnun

Spurt var: Hvernig líst ţér á frumvarpiđ ađ nýrri stjórnarskrá? 

 2.2%    Sćmilega      

23.9%   Vel                

10.9%   Besta bulliđ síđan Móses samdi bođorđin

26.1%   Frekar klént

28.3%   Illa

 

 8.7%   Hvađa stjórnarskrá

37% hallast á sveif međ frumvarpinu en 54.4% gegn ţví, en 8.7% eru algerlega úti á túni.

 
Samkvćmt ţessu líst fólki ekkert meira en svo á stjórnarskrárfrumvarpiđ. Ţví liggur beinast viđ ađ spyrja beint í nýrri könnun:

Ćtlar ţú ađ samţykkja eđa hafna stjórnarskrárfrumvarpinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu? 

Samţykkja ţađ

Hafna ţví

Ég lćt útvarp Sögu ákveđa ţađ fyrir mig  

 

Vinsamlegast takiđ ţátt

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óviss. Nokkuđ viss um ađ Alţingi á eftir ađ krukka í ţetta, vonandi til betrumbćtingar (bjartsýni mín er takmarkalaus!), ţví sumt er vanhugsađ, annađ klént og ýmislegt ruglingslegt. En varla verra en núverandi stjórnarskrá...

Öndin trítilóđa (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 14:22

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Var ekki stjórnlagaráđiđ ađ fara fram á ađ "drögin" ţeirra fćru í ţjóđaratkvćđi ÁĐUR en ţingiđ fjallađi um ţađ?

Kolbrún Hilmars, 30.7.2011 kl. 14:31

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Öndin trítilóđa, ef Alţingi krukkar eitthvađ í frumvarpiđ, verđur öllu baslinu kringum Stjórnlagaţingiđ og tilganginum međ ţví sjálfkrafa á haug kastađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2011 kl. 14:38

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kolbrún, jú ţađ er víst og ég tel ţađ eđlilegast ađ ţjóđin samţykki frumvarpiđ áđur en Alţingi setur ţađ í ţann farveg sem núverandi stjórnarskrá gerir ráđ fyrir.

Ef ţví verđur hafnađ af ţjóđinni er ţađ ferli, samţykki á Alţingi á tveim ţingum međ kosningum á milli óţarft.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2011 kl. 14:43

5 identicon

Kvitt! Sagđi "samţykkja". Hugsa máliđ svona: Ef viđ ekki samţykkjum, ţrátt fyrir einhverja ágalla, mun sennilega líđa öld áđur en okkur gefst annađ tćkifćri til ađ hafa eitthvađ um stjórnarskrána ađ segja. Bjartsýni minni eru takmörk sett...! :-)

Öndin trítilóđa (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 18:02

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sennilega hárrétt mat.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2011 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband