Dýrt verđur drottins orđiđ.

Taliđ er ađ ţađ kosti Spćnska ríkiđ 8 til 10 milljarđa ađ fá kjólklćdda umbođsmanninn í Róm í heimsókn til Spánar og ţá er ekki međtalin öryggisgćsla.  Sá kostnađur gćti hćglega hlaupiđ á 3 til 4 milljörđum ef ekki meira.

Ţađ er raunar broslegt ađ umbinn frá Róm skuli ţurfa sérstaka öryggisgćslu Spćnska ríkisins. Umbinn starfar fyrir Guđ, sem okkur er sagt ađ sé almáttugur og ekkert ómögulegt, hvort heldur er ađ baka Pizzu eđa heilu sólkerfin og ađra himnanna kransa, skapa menn og dýr merkurinnar og hvađ eina og ţađ bara fyrir morgunkaffi.

En páfinn, sem hvađ ákafast bođar mannkyninu ađ trúa á Guđ og treysta honum og hans forsjá í einu og öllu, treystir honum ekki sjálfur fyrir horn í sínum eigin öryggismálum! Ţá treystir hann betur á menn međ alvćpni, sem eru reiđubúnir ađ drepa samstundis hvern ţann sem ógnar hans heilagleika. En auđvitađ í Guđs nafni, nema hvađ.

Páfinn á auđvitađ, eins og ađrir dauđlegir menn, ađ fjármagna sínar sólalanda- og svallferđir sjálfur.

Skođiđ könnunina hér til vinstri – takiđ ţátt!


mbl.is Gagnrýna kostnađ viđ komu páfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algerlega fáránlegur viđburđur, fyrir utan ţađ ađ gaurinn er plága :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 9.8.2011 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.