Hefndin er ekki sćt, hún er súr.

Ţađ er upp runnin víxlverkun hefnda í ţessu stríđi, skynsemin hefur endanlega veriđ send heim af báđum ađilum. 

Hefnd og hatur eru slćmir förunautar og ekki líklegir til ađ stuđla ađ vitrćnni lausn á ţessu brjálćđi.


mbl.is Árásarmennirnir látnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrćsnarar, ég veit ekki hvađ ţeir eru ađ gráta yfir ţessu. Ţeir hefđu ekki átt ađ senda ţessa menn ţangađ ef ţeir áttu ekki ađ deyja fyrir land sitt til ađ byrja međ.

Svo nota ţeir ţetta sem afsökin til ađ hefna, enn fleyri deyja og ţeir segja ţađ réttlćtanlegt og ástćđa til ţess ađ koma saman og fagna.

Ţeir ćttu ađ lćra ađ halda sig heima, stein ţegja og ţrífa upp í bakgarđinum hjá sjálfum sér.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 10.8.2011 kl. 18:07

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ekki allt hreint og hvítskúrađ upp í rjáfur heima hjá ţeim?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2011 kl. 18:15

3 identicon

Ekki veit ég hvenćr ţeir hafa gefiđ sér tíma í ţađ ţar sem ţeir eru ađ garfa í bakgarđinum hjá öllum öđrum.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 10.8.2011 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband