Ég verð óþolandi af monti í dag

Mér fæddist 6. barnabarnið í gærkveldi, 15. ágúst, þegar Bryndís dóttir mín og Magnús maður hennar eignuðust frískan og fjörugan 15 marka dreng.

Fæðingin gekk vonum framar og öllum heilsast vel.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Til hamingju með þetta og hjá mér eflist montið með hverju ári hvers barnabarns. Kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 16.8.2011 kl. 09:16

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitið Kolla og góðar óskir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2011 kl. 09:30

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þér leyfist algjörlega að verða "óþolandi" montinn, þetta er alltaf afrek og kraftaverk, innilega til hamingju.

Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2011 kl. 12:03

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir það Ásdís.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2011 kl. 13:26

5 identicon

Til hamingju; Axel Jóhann - og allt þitt slekti.

Megi vel heilsast; í þínum ranni, öllum.

                                               Óskar Helgi Helgason

                                               rétt handan Sýslu marka, eystri.

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 17:45

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir það Óskar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2011 kl. 18:09

7 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er nú töluverð ástæða til að vera montinn af.  Til lukku með það!

Jens Guð, 17.8.2011 kl. 09:57

8 Smámynd: hilmar  jónsson

Til lukku kæri bloggvinur.

hilmar jónsson, 19.8.2011 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband