Fimm vasaklúta yfirlýsing
20.8.2011 | 14:15
Ţćr verđa ć skrautlegri útskýringarnar og afsakanir Iceland Express á eigin aumingjahćtti. Ţeir sem kaupa ţessa útskýringu blađafulltrúa Pálma Haraldssonar athugasemdalaust, rétti upp hönd! Má ég sjá hve margir, já eins og ég hélt enginn!
Ég hef sjálfur setiđ í flugvélum í millilendingum á međan eldsneyti var dćlt á vélarnar. Í eitt skiptiđ í Montreal í Kanada var farţegum ekki hleypt frá borđi ţótt stoppiđ hafi orđiđ um einn og hálfur tími í ţađ heila. Ţađ var alfariđ ákvörđun flugstjóra. Ekki varđ ţess vart ađ farţegar upplifđu sig í einhverri hćttu á međan eldsneytinu var dćlt og ekkert slökkviliđ umkringdi vélina á međan.
Ţrátt fyrir ađ starfsmađur IE hafi framkvćmt kraftaverk, ađ sögn Heimis, og veriđ í 30 klukkutíma međ hópnum ađ leysa ţeirra vandamál, sá félagiđ samt enga leiđ til ađ koma upplýsingum til farţegana ţar sem ţađ var ekki hćgt í gegnum airport.is eđa međ símtali viđ hvern og einn!!
Ástćđa ţess, ađ sögn Heimis, ađ IE lét farţegana bíđa í algerum upplýsingaskorti, var sú ađ ţeir vildu ekki vekja falsvonir hjá farţegunum međ ónákvćmum fréttum. Hjartnćmara gerist ţađ varla, ţetta er fyllilega fimm vasaklúta yfirlýsing.
Ekki verđur annađ skiliđ á Heimi en farţegar IE séu helvítis hćnsn sem blađri sín á milli einhverja helvítis vitleysu og breiđi út kjaftasögur um félagiđ. Ekki fer á milli mála hvađa álit IE og blađafulltrúi ţess hafa á ţví fólki sem flýgur međ ţeim.
Ţeir sem láta bjóđa sér framkomu ţessa "ţriđjaheimsflugfélags" oftar en einu sinni hafa fyllilega unniđ fyrir áliti félagsins á ţeim.
Búiđ ađ borga fyrir flugvélina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.