Víđa eru matarholurnar

Talsmenn sveitarfélagana ryđjast hver um annan ţveran í fjölmiđlum og fréttatímum ađ útlista hve erfitt ţađ verđur sveitarfélögunum ađ mćta kostnađinum viđ samningana sem ţeir gerđu viđ leikskólakennarana.

Allir skulu fá ađ vita ađ afleit útkoma á rekstrareikningum sveitarfélagana verđur ekki kjörnum stjórnendum ţeirra ađ kenna heldur ósanngjörnum og frekum leikskólakennurum, ţeir beri ábyrgđ á niđurskurđi framkvćmda og hćkkunum á gjaldskrá og ţjónustu.

Ţessi fjölmiđla taktík  sveitarstjórnarmanna er fariđ ađ minna illa á Ernu Hauksdóttur talsmann ferđaţjónustunnar sem mćtir inn á stofugólf međ raunasögurnar um leiđ og einhverstađar stíflast rćsi.

7% upphafshćkkun launa eru nú ekki ţau ósköpin ađ allt fari á hliđina. Ég minnist ţess ekki ađ talsmenn sveitarfélagana fylli út í fréttatímana ţegar ţeir í annan tíma lauma hćkkunum á gjöldum og ţjónustu á íbúanna.

En niđurskurđur er ekki alltaf af hinu illa, ef skoriđ er á réttum stöđum. 500 manna sveitarfélag eitt úti á landi gćti fjármagnađ allan kostnađinn og gott betur međ smá „niđurskurđi“. Hjá ţessu sveitarfélagi starfar markađsráđgjafi!  Hvorki meira né minna.

Enginn utan hreppsnefndarinnar virđist vita hlutverk hans og  verksviđ, utan ađ makka rétt á fjögurra ára fresti. Telja mćtti ađ varanleg tilfćrsla hans úr starfi teldist frekar ráđdeild en niđurskurđur.

Til ađ mynda eru hér í Grindavík 2 byggingarfulltrúar en ađeins tvö eđa ţrjú hús í smíđum. Ţrátt fyrir kreppuna hefur engin breyting orđiđ á ţessu sviđi bćjarins frá ţví allt var sem vitlausast og brjálađast í byggingariđnađinum fyrir hrun.  Svo mikiđ er samt ađ gera hjá ţeim köppum ađ byggingarađili ţurfti í nóvember s.l.  í tvígang ađ fá byggingarfulltrúa úr Reykjanesbć fyrir  steypuúttekt.

Ég hef trú á ađ víđa sé í yfirstjórnum sveitarfélaga slíkar matarholur, sem hćgt vćri sársaukalaust,  án ţess ađ nokkur taki eftir ţví, ađ ráđstafa í launahćkkun leikskólakennara.  


mbl.is Sveitarfélögin skođa hvernig launahćkkun verđur mćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég var einmitt ađ hugsa ţetta sama.  Nú byrjar söngurinn um hvađ dýrt sé fyrir sveitarfélögin ađ borga ţessu himinháu laun sem leikskólakennarar fá. Fyrir mér er ţetta bara hlćgileg átylla, og ađ reyna ađ koma samviskubiti inn hjá ţessum konum.  Svei ţví bara.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.8.2011 kl. 12:15

2 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; og ađrir gestir, ţínir !

Satt; og rétt, í allan máta, Axel Jóhann.

Bćjarstjórar - sveitarstjórar; auk annarra yfirstjórnenda, eru svo á Milljónar króna Mánađarlaunum, margir hverjir - og; ekki eru vanhöldin, á Hirđ lifnađi ţessa fólks, víđast hvar.

Í millistjórnuninni; eru svo alls konar afćtur ađrar, sem okkur er ógjörningur í ađ ráđa, hvađ; yfirleitt hafa, fyrir stafni.

Ásthildur Cesil; getur vottfest sjálf, um hver ''hagrćđingin'' hefir veriđ, í samsteypu allra Hreppanna vestra, sem lagđir voru undir Ísafjörđ, til dćmis, og veit ég, ađ hún stađfestir ţađ, af einurđ.

Maharajarnir (smákóngarnir); austur á Indlandi, voru ekki hálf drćttingar í munađi og flottrćfilshćtti, í samanburđi viđ íslenzku smákóngana, í sveitarfélögunum, hérlendis.

''Hagrćđingin''; sem ''Sjálfstćđismenn'' og ''Samfylkingin'' hafa hvađ mest gasprađ um, međ samruna Hreppa, af ýmsum stćrđum, eru LYGAR einar ţegar kurl hafa komiđ til grafar, gott fólk.

Ţegar; harđnađ hefir á Dalnum, hafa ţessir rćflar (stjórnendur sveitar félaganna) einatt skert kjör rćstinga fólks, og annarra ţeirra, sem á lćgstu launaţrepum standa, og oftlega; hćkkađ sín eigin laun, í leiđinni.

Voriđ 1998; skulduđu Stokkseyringar og Eyrbekkingar, um 40 Ţúsundir króna, á hvern íbúa - í dag; 13 árum eftir samrunan viđ Selfyssinga, skulda ţeir, um 1200 Ţúsundir króna, á hvern íbúa - og Ráđhús Selfoss (nota ekki; orđskrípiđ Árborg) er ađ stćrđ, viđ 2 - 3 ráđuneyti, suđur í Reykjavík.

Svo; dćmi sé nefnt.

Tölur ţessar; gaf mér sannferđugur og trúverđugur mađur, viđ sjávar síđuna Sunnlenzku, á dögunum.

Ţetta; var nú öll hagrćđingin, á ţeim bćjunum, gott fólk.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.8.2011 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband