Jón Bjarnason tekur snöggan framsóknarhćlkrók á hag neytenda

Allir kannast viđ tvöfalt verđkerfi flutningafyrirtćkja, ef pakkinn er stór miđađ viđ ţyngd, er borgađ eftir rúmmáli, en ef pakkinn er lítill miđađ viđ ţyngd rćđur ţyngdin gjaldinu.  Ţetta tryggir ađ alltaf er rukkađ hćsta mögulega gjald.

Jón Bjarnason hefur áttađ sig á ţessu og tekiđ ţetta upp á sína arma, enda kjörin ađferđ til ađ slá í og úr, sem er ćr og kýr landbúnađarráđherrans.

Ţví tekur Jón núna snöggan framsóknarhćlkrók á innflutning matvćla til ađ tryggja fćđuöryggiđ ađ hans sögn. Sennilega vćri auđveldara og hagstćđara fyrir ríkiđ og almenning ađ tryggja fćđuöryggiđ međ ţví einu ađ flytja ađeins minna út af niđurgreiddu kjöti.

Framsóknar hćlkrókurinn tryggir ađ ávalt sé valin versti  kosturinn fyrir hag neytenda til verndar ţröngum og annarlegum hagsmunum úrelts landbúnađarkerfis. Jóni er manna best treystandi til ađ velja til skiptis magntoll eđa verđtoll, taka framsóknarhćlkróka hćgri vinstri til ađ hindra sem mest og frekast framgang heilbrigđra viđskiptahátta sem yrđu neytendum til hagsbóta.

  

 


mbl.is Tók miđ af gjaldeyrishöftum og fćđuöryggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er nú á ţví Axel minn góđur ađ betra vćri ađ stćkka kvóta bćnda, leyfa ţeim meiri heimaslátrun og leyfa ţeim ađ selja meira eigiđ kjöt til almennings. 

Svo hef ég ekki orđiđ vör viđ ađ fá ekki lambakjöt bćđi í Bónus og Samkaup.  Ég hef grun um ađ ţetta sé velskipulagt samsćri kjötbirgja til ađ setja fótinn fyrir bćndur, og fá ađ kaupa inn hormóna- og sýklakjöt erlendis frá. 

Ég vil kaupa mitt kjöt beint frá býli og styrkja ţar međ bćndur og búaliđ.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.8.2011 kl. 21:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţar er ég ţér hjartanlega sammála Ásthildur. Bćndur geta nokkrir saman komiđ sér upp lítilli en löggiltri sláturađstöđu, slátrađ ţar sínu fé, fćrt til sláturtímann og lengt eftir ţví sem ţörf og ađstćđur leyfa. Og selt afurđirnar beint til neytenda eđa í gegnum verslanir eđa hvoru tveggja, allt eftir ţví hvađ hentar sameiginlegum hagsmunum ţeirra og neytenda.

Burt međ ţessa sláturleyfishafa sem einoka markađinn og kúga bćndur. Hvađa vit er í ţví ađ byggja sláturhúshallir hannađar til ađ slátra á markađi sem aldrei verđur neitt selt á svo neinu nemi. Hallirnar eru notađar 3 vikur á ári og standa síđan ónotađar og engum til gagns hinar 49 vikurnar.

Ţađ er ađ koma ć betur og betur í ljós ađ ţeir sem töluđu fyrir ţví ađ umbylta ţessu ţrćla kerfi fyrir 25 til 30 árum og voru af mafíunni úthrópađir sem óvinir bćnda, voru í raun ţeir sem best hugsuđu um hag  bćnda.

En bćndur ólu viđ brjóst sér höggorminn, mafíuna, sem blekkti bćndur og sljóvgađi međ gengdarlausum ríkisstyrkjum og fagurgala, sem engu skilađi, en ćtlađi ţeim aldrei annađ hlutskipti en ţjónustuhlutverk ţrćlsins. 

Frjáls viđskipti eru farsćlust í ţessari atvinnugrein sem öđrum án miđstýringar og ríkisafskipta.

Ţađ er stórmerkilegt ađ ţeir sem hvađ harđast tala fyrir haftalausum og frjálsum viđskiptum í Sjálfstćđisflokknum skuli telja eitthvert Sovét sistem farsćlast fyrir landbúnađinn á Íslandi. Undarlegt en satt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.8.2011 kl. 00:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já svo ekki sé talađ um dýranýđiđ ţegar skepnur eru fluttar til slátrunar landshorna á milli í stórum trukkum tveggja hćđa međ aftaní vagni sem er líka tveggja hćđa, međ skít og hland lekandi um allt, fara yfir fleiri sauđfjárveikivarnargirđingar.  En bara ađ hugsa til ţess ađ blessuđ dýrin séu pökkuđ svona saman í svona farartćki um langan veg, ćtti fyrir löngu síđan ađ hafa veriđ sett stopp á.  Ţetta er dýranýđ af verstu sort og ekkert annađ.  Hvar eru dýraverndunarmenn og lög?  Ég sendi landbúnađarráđherra ábendingu um ţetta međan ţau voru ađ fara yfir dýravernunarlögin, en ţađ kom ekkert svar, og ég hugsa ađ ţessari ábendingu  minni hafi veriđ skellt í tćtarann.  Ţví ţetta er jú óţćgilegt mál, svona mitt í grćđginni. 

Í Noregi sameinast bćndur um ađ vera međ svona sérútbúin gámasláturhús, sem ţeir vinna í beint frá sínu eigin býli. En sláturhúsamafían er algjörlega af sama meiđi og L.Í.Ú.  má ekki hrófla viđ ţeim og ţeirra gróđa ţví miđur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.8.2011 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband