Grefur Svandís Kvikmyndaskólann upp eða niður?

Með fullri virðingu fyrir Svandísi Svavarsdóttur, þá get ég ekki með nokkru móti séð hana fyrir mér leiða deiluna um Kvikmyndaskólann til lausnar og farsælla lykta.

Mér hefur alla tíð fundist Svandís og verk hennar sýna að hún sé þeirrar náttúru að kunna ekki annað  en dýpka þær holur sem hún álpast ofaní.

Vonandi afsannar Svandís þessa kenningu mína í þessu leiðinda máli.


mbl.is Náðu ekki saman við ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband