Myrtur grindhvalur veldur usla

Lík af 3,5 metra grindhval rak á land í New Jersey og í  ljós kom ađ hann hafđi veriđ skotinn, myrtur međ köldu blóđi.

Bandaríkjamenn eru eđlilega slegnir óhug yfir ţessu ódćđi og ađ sögn embćttismanna verđur einskis látiđ ófreistađ ađ hafa hendur í hári ódćđismannsins.

Hans bíđur vćntanlega ákćra fyrir morđ og gćti hann átt dauđadóm yfir höfđi sér verđi hann fundinn sekur.

Óvíst er međ öllu ađ máliđ hefđi vakiđ jafn mikla athygli, ef ţađ hefđi veriđ  „hrć“ af svörtum manni sem rak á land!

  


mbl.is Skotinn hval rak á land í New Jersey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm ćtli sökudólgurinn verđi svo ekki tekinn af lífi fyrir ódćđiđ?  Ţessir Bandaríkjamenn eru klikk. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.10.2011 kl. 10:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir geta fariđ gersamlega á límingunum út af einu dauđu dýri á sama tíma og ţeir lyfta ekki höfđi yfir manndrápum í massavís.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2011 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband