Ritstuldur?
5.10.2011 | 23:11
Bloggarinn og Guđsmađurinn Jón Valur Jensson lýsir sjálfum sér sem princípmanni. Hann hefur mjög ákveđnar skođanir hvernig öđrum beri ađ umgangast bloggiđ hans og hans skrif. Hann vísar til höfundarréttar og leggur bann viđ notkun efnis af bloggi hans án leyfis.
Ekkert óeđlilegt viđ ţetta hjá cand theol manninum enda besta mál og sjálfsagđir mannasiđir, nema hvađ hann fer ekki eftir ţví sjálfur. Svo virđist sem hann sé einn ţeirra manna sem setja öđrum reglurnar en áskilja sjálfum sér allan rétt.
Ég sá á bloggi hans áđan hvar hann hafđi hnýtt viđ fćrslu skođanakönnun sem hann hafđi afritađ beint af mínu bloggi og endurbirt á sínu bloggi (copy paste) án ţess ađ geta rétthafa eđa heimildar, nema skýringin Einn moggabloggari (vinstri mađur) teljist fullnćgjandi heimildaskráning.
Ég reyndi ađ gera athugasemd viđ ţetta hátterni Jóns, viđ fćrsluna, en ţá kom upp eins og ég reyndar reiknađi međ.
Bćta viđ athugasemd
Eftirfarandi villur komu upp:
- Ţér er ekki heimilt ađ skrá athugasemdir
Ţar sem JVJ er sannkristinn og hefur gert orđ og kennisetningar Krists ađ sínum, ţarf ekki ađ efast um viđbrögđ hans viđ ţessari athugasemd sem ég varđ ađ birta hér á mínu bloggi af fyrrgreindum ástćđum.
"PS. Einn Moggabloggari (vinstri mađur) er međ könnun á ţessu máli:
SKOĐANAKÖNNUN
Ćtlar ţú ađ samţykkja eđa hafna stjórnarskrárfrumvarpinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu?
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Athugasemdir
Hehe..ţarna ţekkir mađur guđsmanninn..
hilmar jónsson, 5.10.2011 kl. 23:17
Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega - sem og ađrir gestir, ţínir !
Axel Jóhann og Hilmar !
O; jú. Ég kannast viđ handverk pilts, ađ nokkru.
Ţarna sjáiđ ţiđ bara; hversu Pápískan (Rómversk- Kaţólskan), getur afvegaleitt, hiđ bezta fólk.
Mér ţykir miđur; hversu komiđ er fyrir Jóni Val, hugmyndafrćđilega - ţví; ekki er hann ódrengur, ađ upplagi - né uppruna, svo sem.
Hann hefir rofiđ; öll sín tengsl viđ mig, síđan viđ lentum upp á kant, Síđ sumars, en ţó er hann inni á spjallvinalista mínum, hvar; ég vildi sýna honum ţá kurteisi, ađ afnema sig sjálfan - eftir tćpra 40 ára góđa viđkynningu, okkar.
Já; ţađ er ekki allt sem sýnist - eins og Galdra- Imba (17. -18. öldum) kvađ forđum, Axel og Hilmar.
Međ beztu kveđjum; sem áđur - og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.10.2011 kl. 23:35
Mér finnst ţetta nokkuđ fyndiđ, en er svotil alveg hćttur ađ lesa bloggin hans. Einu sinni var ég bloggvinur hans en hann kippti ţví í burtu ef ég man rétt. Ég er nefnilega ekki rétthugsandi ađ hans mati.
Sćmundur Bjarnason, 5.10.2011 kl. 23:36
Takk fyrir innlitin kćru vinir.
JVJ virđist eiga erfitt ađ fóta sig í öllu reglu og skilyrđafarganinu sem hann hefur byggt sjálfum sér til varnar. En almennir mannasiđir eiga ekki ađ vera fullorđnu fókli neitt vandamál.
Ţađ er illt ef áratugavinskapur ţolir ekki smá karp á bloggvellinum Óskar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2011 kl. 23:46
Já hann henti mér líka út sá ágćti mađur. En ţađ er eiginlega hans vandamál ekki mitt. Sama er um Eiđ Guđnason, hann lokađi á mig ţegar ég benti honum vinsamlega á eitthvađ sem hafđi misfarist hjá honum. Hann er endalaust ađ segja öđrum til og setja út á, en er manna verstur sjálfur. Svona fólk er eiginlega ekki nógu ţroskađ til ađ umgangast ađra á svona vettvangi ađ mínu mati. Enda best ađ láta ţađ sem mest eiga sig. Ţetta gerđist líka tímabundiđ hjá Illuga Jökulssyni, svo ţađ eru nokkrar kempur hér sem ekki ţola ađ fá ţađ sama til sín og ţeir rétta öđrum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.10.2011 kl. 09:04
Ykkur ađ segja, ţá held ég ađ ađeins vanvitar lesi bloggiđ hans JVJ.
Ţađ er púra skömm ađ setja inn athugasemdir á blogginu hans, vitandi ţađ ađ JVJ ţurrkar allt út sem hann er ekki sammála;
Ađeins ruglukollar taka ţátt í slíkri vitleysu.
P.S. Ég veit um nokkra sem ćtla ađ segja Já viđ ESB, bara til ađ pirra JVJ :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 6.10.2011 kl. 10:21
Ţeir sem ekki ţola opna umrćđu nema hún sé á ţeirra forsendum og fyrirsögn, ćttu ađ láta hana eiga sig.
Ţeir sem eru tilbúnir ađ gera eitthvađ gegn sannfćringu sinni, hvort heldur ţađ er ađ segja já eđa nei viđ ESB eđa eitthvađ annađ, til ţess eins ađ pirra JVJ eiga meira sameiginlegt međ honum en ţeir halda.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2011 kl. 12:57
Rétt, Axel Jóhann. Ađild eđa ekki ađ Evrópusambandinu er miklu mikilvćgara mál en einhver hugsanlegur pirringur í einum manni!!
Sćmundur Bjarnason, 6.10.2011 kl. 18:21
Komiđ ţiđ sćl; á ný !
Axel Jóhann !
Ekki; ekki fara ađ spilla fyrir okkur, tiltölulega fallegu Haustkvöldi - međ ţví ađ fara ađ nefna, eđa lofsyngja nýlenduvelda ribbalda bandalagiđ, suđur á Brussel völlum, í hinni ört; morknandi Evrópu, ágćti drengur.
Glćstari er; framtíđ okkar Heimsálfu - Norđur- Ameríku, sem og hinnar víđáttumestu; Asíu, sé miđađ viđ mesta hrákadall sögunnar, sem Evrópa reynist vera, viđ nánari skođun, Skagstrendingur knái.
Međ; ekki lakari kveđjum - en ţeim fyrri /
Óskar Helgi Helgason
e.s. Kvíđiđ öngvu; gott fólk. Ég mun ekki loka á IP tölur ykkar, ţó ţiđ séuđ ekkert endilega sammála mér, í ţessum efnum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.10.2011 kl. 20:06
Ég var ekki ađ ţví Óskar svarađi ađeins P.S-inu hjá DoctorE og ég tel mig hafa gćtt fyllsta hlutleysis, ađ vanda.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2011 kl. 20:37
Ţakka ţér fyrir; einarđleg svör - sem endranćr. Höfuđ kostur ţinn; ađ ţú ferđ ekkert í kringum hlutina - eins og Kötturinn, kringum grautinn, fornvinur góđur.
Nýjasta afrek; viđbjóđslegu íslenzku valdastéttarinnar : MP Banki ''lán ađi'' Eyri Invest, 500 Milljónir króna - gegn veđi, í hlutabréfum.
Ţađ er; lag á Lćk, sem oftar, hérlendis.
Getur nokkur; Tonga menn / Laos menn eđa Fćreyingar, fremur en ađrir, komiđ nokkru viti, fyrir forar vilpu Íslendinga, Axel minn, úr ţessu ?
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.10.2011 kl. 20:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.