Hvað veit Yoko um það?

Hvað veit Yoko Ono hvað maður sem látin hefur verið í 31 væri að hugsa í dag, væri hann á lífi? Menn hafa skipt um skoðun og afstöðu til manna og málefna á styttri tíma.

Það er alltaf jafn broslegt þegar menn leggja látnu fólki orð í munn en í þeim tilgangi einum að koma eigin skoðun á framfæri.

En fáir hafa þó náð hærri hæðum í því bulli en bloggarinn sem þykist vita upp á þríklofið rautt kuntuhár hvað Jón Sigurðsson (forseti)  væri að hugsa og gera í dag væri hann ofar moldu og telur bloggarinn sig auk þess hafa fullt umboð frá Jóni að tala hans máli.

Þvílíkur rugludallur!

Hver er maðurinn?


mbl.is John væri ekki ánægður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hver er aftur sá bloggari Axel ?

hilmar jónsson, 9.10.2011 kl. 14:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góð spurning!

Best að breyta færslunni og gera þetta að getraun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2011 kl. 14:15

3 identicon

Var það ekki beinasleggjan sem líkti Lennon við Mozart?

En þá var mér sko nóg boðið!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 14:41

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki veit ég það Haukur, hef ekki lagt mig eftir að fylgjast með því sem frá henni kemur, það væri tímasóun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.10.2011 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband