Mun eitthvað breytast?

Eru ekki nýju valdhafarnir í Líbýu þegar byrjaðir að fótum troða mannréttindi, drepa og pynta fólk hægri, vinstri.

En það er í lagi, því þeir ætla að vera vinir vesturlanda, um stundarsakir.


mbl.is Tímamót í sögu Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Maður situr bara með ískaldan kuldahroll, það eitt er víst.

Bergljót Gunnarsdóttir, 20.10.2011 kl. 22:56

2 Smámynd: el-Toro

næstu mánuðir kom til með að skipta gríðarlegu miklu máli fyrir framvindu mála í líbíu.  en rúm 80% af venjulegri innkomu ríkisins áður en NATO sprengdi landið 50 ár aftur í lífskylirðum er tapað eftir innrásina.  landið er gjaldþrota, getur ekki greitt laun til ríkisstarfsmanna (komið á þriðja mánuð).  landið hefur enga miðstjórn eins og staðan er í dag. 

það verður athyglisvert hversu langan tíma það tekur að endurvekja efnahag þessa lands, en eins og flestir ættu að vita.  þá var hann áberandi bestur í allri afríku.  og til að færa þetta nær okkur, þá var efnahagurin mun stærri en t.d. rússland.

lífskylirði voru á mjög svo háum standard í Líbíu, heilsugæsla sú langbesta í Afríku.  skólastigið var á mjög háu stigi þar sem Líbískir nemendur fóru margir í virta skóla í evrópu á kostnað stjórnarinnar. 

eftir innrásina í Írak.  tók stjórn Gaddafi við mörgum föngum vesturlandanna þegar þessi svokölluðu fangaflug voru í tísku.  en að beiðni Bandaríkjanna voru margir pyntaðir til afsagna.  alveg eins og í fleiri löndum.

en auðvitað var mikil spilling í Líbíu (hvar er hún ekki landlæg).  en Líbía gegndi ákveðnu hlutverki á áttunda og níunda áratugnum fyrir bandaríkin.  Gaddafi var engin engill.  en margur var og er verri en hann.  en máttur fjölmiðlanna er mikill.  um það deila fáir.

el-Toro, 21.10.2011 kl. 01:54

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ekki víst að hlutirnir batni, alltaf liggja í leyni einhverjir villimenn sem taka við af þeim sem hrakinn er brott

Ásdís Sigurðardóttir, 21.10.2011 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband