Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvað?
1.11.2011 | 20:44
Ætla Ísraelar að gera árás á Sameinu þjóðirnar?
Ef þeir ætla að hefna sín með því að herða enn frekar kúgunina gagnvart Palestínsku þjóðinni verða þeir að átta sig á því að afstaða heimsins gagnvart helstefnu þeirra er að breytast.
Þeir geta ekki lengur gengið að því sem gefnu að helförin verði þeim framvegis sá hulinshjálmur til ódæðisverka, sem hann hefur verið.
Sá tími er liðinn.
Ísraelar bregðast við af hörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
ísraelsmenn verða að fara að gera sér grein fyrir því, að við sem fundum svo til með þeim vegna Helfararinnar, kunnum ekki að meta það, að þeir skuli fara ennþá verr með aðra.
Þórhildur Lilja Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 21:03
Það er málið Þórhildur. En sorglegt er að þeir sem vilja sjá bæði Ísraela og Palestínumenn lifa á þessu svæði í friði á jafnréttisgrundvelli eru oftar en ekki úthrópaðir sem gyðingahatarar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2011 kl. 21:12
Málið er ekki einfalt. Ísraelar eru ekki bara vondi kallinn. Mikið flóknara en svo. Kynna sér málið betur.
Karl (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 21:33
Sammála ísraelsmenn verða að fara að virða alþjóðalög og samninga. Þeir hafa hingað til geta gert það sem þeim sýnist, nú er vonandi endir bundinn á slíkt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 22:07
Karl, ég er sammála því að þú kynnir þér málið betur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2011 kl. 22:39
Við skulum vona Ásthildur að sú stund sé upp runnin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2011 kl. 22:39
Kalli veit alveg örugglega meira um málin en þú Axel ;)
Þú mátt svo endilega Axel biðja hamasliðanna að leggja niður vopn og stoppa eldflaugaárásir á suður hluta Ísraels.Þeir drápu einn og stórskemmdu barna og grunnskóla í Askhelon.
skvísa (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 23:38
Það setur að manni hroll yfir hernaðaryfirburðum Palestínu gagnvart varnarlausu Ísrael, skvísa.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2011 kl. 07:20
Kemur Guddi ekki og lúskrar á öllum sem eru vondir við gyðinga, milljónir krissa telja svo vera; Allir góðir við ísrael or else guddi will come and kick yer ass.
:)
DoctorE (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 09:00
Axel, kynna sér söguna maður!
Landvinningar Ísraela eru afleiðing af stöðugum árásum araba-múslima á hendur þeim með það markmið að útrýma þeim. Enda er það boðskapur múhameðstrúar að útrýma gyðingum - það er hin raunverulega ástæða fyrir stöðugum morðárásum palistínu-araba á hendur fólki í Ísrael.
Ísraelar geta ekki og eiga ekki að gefa eftir snefil af landi til þessa hryðjuverkalýðs, þeir verða að tryggja hernaðarlega yfirburði landfræðilega til að lifa af. Og það þýðir að reka verður þennan ómennska íslamska lýð austur yfir Jórdaná og halda Gólanhæðum um aldur og ævi. Ekki gleyma heldur Axel að Ísrael mun verða besti vinur Vesturlanda í vörninni gegn þeirri hernaðarvá sem íslamska vorið svokallaða mun skapa.
Ég verð að viðurkenna að ég var sjálfur jafnf fáfróður í þessu máli og þú ert kæri Axel, en svo fór ég að lesa mér til um þetta og staðreyndirnar tala sýnu máli ef menn bara nenna að lesa þær. Hefurðu annars nokkuð lesið um þetta málefni?
En umræðan er öll af hinu góða, hún er til þess að fólk finnur sannleikann.
Brynjar (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 09:51
En Brynjar þú ert enn fáfróður, hann er partur af vandamálinu sem er JudeoChrIstlam
DoctorE (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 09:59
Sumir trúa einfaldlega öllu sem Ísraelar og Bandaríkja menn segja þeim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.11.2011 kl. 10:40
Skemmtileg útgáfa af "sannleikanum" eins og þú kallar þessi skrif þín. 22% Þessa "hryðjuverkalýðs" sem ísraelski herinn hefur drepið (í sjálfsvörn geri ég ráð fyrir) síðustu 11 ár eru börn. Það er helmingi hærri tala en palestínumenn hafa drepið. Líklega dettur engum í hug að réttlæta dráp palestínumanna á ísraelum, en menn verða að setja drápin í smá samhengi til að sjá hvað við er að eiga þarna.
Rúnar (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 12:54
Hér að ofan var ér auðvitað að svara þessum blessuðu skrifum hans Brynjars, svo það sé á hreinu.
kv
Rúnar
Rúnar (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 12:56
Er kíkirinn nokkuð fastur í blinda auganu Brynjar?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2011 kl. 17:15
Held frekar að hann sé með leppa fyrir augunum Axel. Sér ekki, heyrir ekki, nasar ekki nema það sem ísraelsmenn og Bandaríkjamenn segja um heimsmyndina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.11.2011 kl. 17:27
Brynjar og félagar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2011 kl. 18:02
Jamm nákvæmlega
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.11.2011 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.