Lánlaust lúđaliđ

Ţađ er stórfrétt ađ fimmtán séu í kjöri til miđstjórnar Sjálfstćđisflokksins á landsfundinum í ellefu sćti!

Til ađ dramasera fréttleysuna telur mbl.is alla hugrökku frambjóđendurna upp og einhverjir fjórir verđa ađ láta í minni pokann og fórna sér ţannig fyrir heildina og sjálfstćđisstefnuna,  ţvílík frétt, ţvílíkt bull!

Mikiđ afskaplega hlýtur ţessi landsfundur ađ vera bragđdaufur og innihaldslaus samkunta, umfram ađra slíka fundi, ađ ţetta skuli vera ein ađal fréttin ţađan.

Svo á ađ telja fólki trú um ađ í ţessu lánlausa lúđaliđi liggi framtíđ landsins, ósveittan!

  


mbl.is Fimmtán bjóđa sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óljúgfróđur sem er á landsfundi Sjallana sagđi mér ađ Bjarni Ben hafi gert mínútu hlé í sinni rćđu, svo viđstaddir gćtu grátiđ grimm örlög Geirs Gungu, en hann ku vera á leiđinni í Litla-Hraun. Hinsvegar gleymdist ađ gera slíkt hiđ vegna Baldurs Innherja Gunnlaugssonar, sem verđur líklega cellufélagi Geirs á fyrrnefndri stofnun, ţótt Geir hefđi fremur kosiđ Dabba. Í hléum skáluđu menn svo ótćpt í fríu rauđvíni, ađ vísu ódýru fuglapissi (níska í LÍU), fyrir kúlulánum Ţorgerđar Katrínar og arđgreiđslum. En aftur gleymdist ađ gera slíkt hiđ sama fyrir kúlulánum Tryggva Ţórs. Ţannig fór margt úr skorđum. Hinsvegar var fimmaura-bröndurum Dabba vel  tekiđ, gott ef ekki međ “standing ovation”. Allt í allt, fremur lágkúruleg Sjalla-samkunta, en flestir voru ţó “happy” og vel saddir. Taliđ er ađ međal aldur gesta hafi veriđ 75 plús.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.11.2011 kl. 09:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband