Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ólafur Ragnar er mun vinsælli meðal sjalla en Geir Haarde
22.1.2012 | 16:47
Morgunblaðið fylgist vel með undirskriftasöfnuninni til áskorunar á Ólaf Ragnar að bjóða sig fram. Birtir mbl.is reglulega nýjustu tölur og hvetur menn til þátttöku og hafa um 13000 manns orðið við kallinu á þeim rúma sólarhring sem söfnunin hefur staðið.
Önnur undirskriftasöfnun er í gangi á netinu, sem er á vegum samtakanna Málsvörn, til stuðnings Geir H. Haarde í Landsdómsmálinu. Söfnunin hefur staðið yfir í nokkra mánuði og hafa aðeins 4661 skrifað undir og ekki hefur orðið breyting á fjöldanum í nokkrar vikur, stuðningsmannalistinn er sennilega að fullu tæmdur. Ekki er stafkrókur í Mogganum um söfnun Geirs.
Það er áhugavert að Mogginn og sjálfstæðismenn hafi til muna meiri áhuga á framgangi kommans frá Ísafirði en fyrrverandi forsætisráðherra óskeikula flokksins og hreinræktuðum eðalsjalla.
Vart er við öðru að búast, vegna þessarar uppákomu, en viðvarandi snúningur hljóti að vera á gengnum foringjum sóðaflokksins, hvar þeir hvíla í gröfum sínum.
Undirskriftum fjölgar ört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Ja, Geir kyssti Sollu á Þingvöllum hér um árið en ekki Ólafur. Oft veldur lítill koss þungu hlassi - eða þannig...
Kolbrún Hilmars, 22.1.2012 kl. 17:20
Það var súr svikakoss og verður Sollu seint fyrirgefin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.1.2012 kl. 17:50
Hvorugu þeirra verður kossinn sá fyrirgefinn sbr.pistilinn þinn, Axel. Miðað við myndir af fyrirbærinu virtist kossinn bæði hafa verið gagnkvæmur - og dýrkeyptur. Geir kominn fyrir landsdóm og Solla til Afghanistan!
Kolbrún Hilmars, 22.1.2012 kl. 18:17
Þá tel ég hlutskipti Geirs skárra, hann kann að verða sýknaður og hvítþveginn fyrir Landsdómi. Imba verður enn útbýjuð, komi hún þá til baka. Þannig verður líka með Geir, verði honum "bjargað" frá hugsanlegri sýknu. Hann verður alltaf með stimpilinn á bakinu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.1.2012 kl. 18:28
Vinsældir Ólafs Ragnars meðal fylgismanna Sjálfstæðisflokksins eru mjög einkennilegar. Hvernig getur fyrrum helsti fjandmaður Sjálfstæðisflokksins allt í einu orðinn vinsælli en formaðurinn fyrrverandi sem Sjálfstæðisflokkurinn vill leggja allt í sölurnar til að koma í veg fyrir að Landsdómur fjalli um brot hans?
Ætli Sjálfstæðisflokkurinn reyni jafnvel að hafa Ólaf í vasanum ef Geir verði dæmdur sekur? Forseti hefur jú heimild til að veita sakamanni sakaruppgjöf!
Guðjón Sigþór Jensson, 22.1.2012 kl. 18:35
Sjallarnir eru nú ekki ókunnugir þeirri aðferð, hún var notuð þegar handhafar forsetavalds, allt sjálfstæðismenn, nýttu sér fjarveru Ólafs Ragnars og hvítskrúbbuðu laskaða æru Árna Johnsen.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.1.2012 kl. 19:29
Jamm ég held að þessu fólki væri greiði gerður með að það færi fyrir dómstóla og fengi sekt eða sýknu, ef þau virkilega trúa því að þau séu svona saklaus, af hverju þá að streitast á móti því að mál þeirra verði tekinn fyrir. Held að Ólafur sé ósnortinn af fleðulátum sjallanna, vona það allavega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2012 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.