Mulningur #72 - Frábćr saga

Ég tók mér ţađ bessaleyfi ađ taka traustataki eftirfarandi sögu úr hinni frábćru bók Gísla Rúnars Jónssonar, -Ég drepst ţar sem mér sýnist-, sem kom út fyrir síđustu jól. Ég hvet alla til ađ reka nefiđ í ţessa frábćru bók.

„Ţegar uppgangur avant-garde leikhúsa var sem mestur á öndverđum sjötta áratugnum, lögđu fáeinir landar okkar stund á dramatískt frćđinám í evrópskum menningarborgum. Međal ţeirra voru tvö upprennandi leikskáld, ţeir Erlingur Ebeneser Halldórsson og Jökull Jakobsson. Sóttu ţeir fyrirlestra í háskóla í Vínarborg. Sagan segir ađ einu sinni sem oftar hafi ţeir brugđiđ sér í leikhús til ađ sjá eitthvađ  sem vćri framandlegt og helst nógu absúrd.

Fyrir valinu varđ leikrit sem fćrt var upp í hrćmulegri kjallarakompu, en samkvćmt umsögnum í blöđum var áhorfendum heitiđ stórbrotnum nýungum. Áđur en námsmennirnir ungu heiđruđu leikhúsiđ međ nćrveru sinni, brugđu ţeir sér á knćpu og kneyfđu ótćpilega. Og svo héldu ţeir af stađ til ađ sjá fáránleikaverkiđ.

Sýningin var ekki hafin ţegar Vínarvíniđ fór ađ ţrengja ađ blöđru Jökuls. Sá hann sitt óvćnna, og fór á stjá til ađ finna klósett. Ekki hafđi hann um ţađ nein orđ viđ Erling, sem var búinn ađ setja sig í svo einbeittar undirbúningsstellingar fyrir nýjungarnar, ađ hann hafđi tapađ tengslum viđ salinn.

Ţegar Jökull kom fram, gat hann hvergi komiđ auga á nokkuđ ţađ sem benti til ţess ađ ţar vćru salerni. Ţó kom hann auga á dyr, sem honum ţóttu líklegar, gekk inn en ţá tók viđ langur og dimmur rangali. Ţegar hann var komin ganginn á enda sá hann djarfa fyrir ljósi skammt undan, gekk á skímuna og kom ţá inn í dimma herbergiskompu. Ţar í horni var stór blómapottur međ rćfilslegri hitabeltisjukku, en annađ var ţar ekki.

Og nú voru góđ ráđ dýr. Ţó ekki óviđráđanlegri en svo ađ leikskáldiđ afréđ, ađ virkja blómapottinn tímabundiđ til afrennslis. Ţegar hann hafiđ millifćrt afstandsskammtinn, hrađađi hann sér til baka inn í salinn og settist.

Ţá hallađi Erlingur sér ađ honum og hvíslađi: „Ţú misstir af einhverju ţví mest absúrd upphafsatriđi sem ég hef á ćvinni séđ í leikverki; ljósin voru varla komin upp, ţegar mađur gekk inn á sviđiđ, meig í blómapott og gekk síđan út aftur.““

.

.

Vinsamlegast kíkiđ á könnunina hér til vinstri!

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband