Litli Samherjastrákurinn grillađur í eigin feiti

Landsmenn bíđa međ öndina í hálsinum eftir tilfinningaţrungnum pistlum frá Hannesi Hólmsteini og  Birni Bjarnasyni, hvar ţeir munu fara hamförum, og krefjast ţess allir vondu vinstri óţekktarormarnir hjá Kastljósi RUV verđi reknir, og ţađ ekki seinna en í fyrra.

Ţeir munu segja okkur ađ vondu vinstri Kastljósormarnir séu, algerlega ađ ástćđulausu og af illgirni einni,  ađ reyna ađ eyđileggja og koma í veg fyrir ađ góđir og ţćgir hćgri krakkar geti grćtt á daginn og grillađ á kvöldin.

Og ţeir munu segja okkur ađ ţađ gangi auđvitađ ekki ađ RUV, ţessi sameign ţjóđarinnar, sé ađ stuđla ađ ţví ađ góđir og gegnir styrkveitendur Flokksins séu áreittir viđ ţá sakleysislegu og sjálfsögđu iđju ađ hámarka sinn gróđa sinn hvađ best ţeir geta.

Og ađ ţađ sé auk ţess algert smáatriđi ţó ţjóđfélagiđ og sjómenn, starfsmenn Samherja, borgi grillveisluna, ţó svo ađ ţeim sé svo meinuđ ţátttaka í ţeirri sömu veislu.


mbl.is Talin hafa selt afurđir á undirverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já ţess verđur varla langt ađ bíđa.

Annars er Björn búinn ađ gera sig svo rćkilega ađ fífli í dag og í gćr ađ hann er vitlausari en mađur hefđi haldiđ ef hann heldur áfram.

Um Hannes gegnir öđru máli. Hann er forritađur međ gömlu úr sér gengnu forriti ( fást ekki lengur ) og ţví engu hćgt ađ breyta ţar.

hilmar jónsson, 27.3.2012 kl. 21:35

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Vonum ađ hann verđi grillađur vel og lengi.

Sveinn R. Pálsson, 27.3.2012 kl. 22:18

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

"Grćtt á daginn og grillađ á kvöldin" góđur ţessi Axel !

Kannski betra "Grćtt á daginn og grillađ(ur) á kvöldin"

En ţetta er bara gott ađ svona sé velt upp og skođađ, er ţví miđur rćddur um ađ ekki verđi komiđ neinum refsingum ađ hér, ţví ţetta er frekar umhverfiđ og rangt kerfi sem skapar svona ađstćđur, ađstćđur sem barnalegt er ađ ćtla bisnissmönnum ađ láta vera ađ nýta sér.

Ţetta er ţví miđur líklega ađeins toppurinn á ísjakanum, ţađ rennur óhemjufé úr landi ennţá, eins og gerđi á "gróđárunum" fram ađ hruni, ţađ sem er dapurt núna er ađ, núna eru ţetta alvöru peningar, ekki uppskáldađir pappírspeningar eins og mestur parturinn var hjá útrásarvíkingunum.

En já ! í stađ ţess ađ taka á öllu ţessu sjúka kerfi og "sírennsli" peninga úr landi og burt frá sameignum landsmanna, ţá endar ţetta örugglega allt í skítkasti og vćli eins og ţú spáir Axel, en ţá koma fleiri ađ en ţú nefndir og "kyrja" međ og ţađ úr báđum búđum.

MBKV

KH 

Kristján Hilmarsson, 27.3.2012 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband